Páfi laus af sjúkrahúsi eftir skurðaðgerð Kjartan Kjartansson skrifar 16. júní 2023 08:49 Létt virtist yfir Frans páfa þegar hann yfirgaf Agostino Gemelli-sjúkrahúsið í Róm í morgun. Aðdáendur hans söfnuðust saman við útganginn og fréttamenn kepptust við að reyna að ná tali af honum. AP/Andrew Medichini Frans páfi var útskrifaður af sjúkrahúsi í Róm þar sem hann gekkst undir aðgerð vegna kviðslits í dag. Skurðlæknir páfa segir að hann sé nú betri en hann var fyrir aðgerðina. Páfi, sem er 86 ára gamall, dvaldi á sjúkrastofu sem er eingöngu notuð fyrir páfa kaþólsku kirkjunnar á Gemelli-sjúkrahúsinu í níu daga. Honum var trillað út af því í hjólastól brosandi og veifandi til fólks sem hafði safnast saman við útganginn í morgun. AP-fréttastofan segir að engin vandamál hafi komið upp í aðgerðinni. Sergio Alfieri, skurlæknirinn sem skar páfa upp, segir að hann verði „sterkur páfi“. Frans hafði verið þjakaður af sársauka vegna örmyndana eftir fyrri kviðarholsaðgerða. Hætta var á að hann gæti lent í þarmateppu ef örvefurinn væri ekki fjarlægður. Öllum áheyrnum páfa í júní til og með 18. júní var frestað vegna aðgerðarinnar. Búist er við því að hann fundi með forsetum Kúbu og Brasilíu strax í næstu viku. Í ágúst stendur til að Frans fari í pílagrímsferð til Portúgals og síðan fyrstu ferð kaþólsks páfa til Mongólíu. Páfagarður Tengdar fréttir Páfi á leið í skurðaðgerð Frans páfi gengst undir skurðaðgerð vegna þarmateppu í dag. Páfagarður segir að páfi, sem er 86 ára gamall, verði svæfður fyrir aðgerðina og verði haldið á sjúkrahúsi í Róm í nokkra daga. 7. júní 2023 09:16 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Páfi, sem er 86 ára gamall, dvaldi á sjúkrastofu sem er eingöngu notuð fyrir páfa kaþólsku kirkjunnar á Gemelli-sjúkrahúsinu í níu daga. Honum var trillað út af því í hjólastól brosandi og veifandi til fólks sem hafði safnast saman við útganginn í morgun. AP-fréttastofan segir að engin vandamál hafi komið upp í aðgerðinni. Sergio Alfieri, skurlæknirinn sem skar páfa upp, segir að hann verði „sterkur páfi“. Frans hafði verið þjakaður af sársauka vegna örmyndana eftir fyrri kviðarholsaðgerða. Hætta var á að hann gæti lent í þarmateppu ef örvefurinn væri ekki fjarlægður. Öllum áheyrnum páfa í júní til og með 18. júní var frestað vegna aðgerðarinnar. Búist er við því að hann fundi með forsetum Kúbu og Brasilíu strax í næstu viku. Í ágúst stendur til að Frans fari í pílagrímsferð til Portúgals og síðan fyrstu ferð kaþólsks páfa til Mongólíu.
Páfagarður Tengdar fréttir Páfi á leið í skurðaðgerð Frans páfi gengst undir skurðaðgerð vegna þarmateppu í dag. Páfagarður segir að páfi, sem er 86 ára gamall, verði svæfður fyrir aðgerðina og verði haldið á sjúkrahúsi í Róm í nokkra daga. 7. júní 2023 09:16 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Páfi á leið í skurðaðgerð Frans páfi gengst undir skurðaðgerð vegna þarmateppu í dag. Páfagarður segir að páfi, sem er 86 ára gamall, verði svæfður fyrir aðgerðina og verði haldið á sjúkrahúsi í Róm í nokkra daga. 7. júní 2023 09:16