Manchester United þarf að vinna til að vernda eigin arfleið Smári Jökull Jónsson skrifar 3. júní 2023 10:00 Pep Guardiola og Erik Ten Hag mætast í úrslitaleik FA-bikarsins í dag. Vísir/Getty Manchester United og Manchester City mætast í dag í úrslitaleik enska FA-bikarsins. Manchester City á möguleika á að vinna þrennuna en nágrannar þeirra eru þeir einu sem hafa náð því áður. Leik Manchester United og Manchester City er dag er beðið með mikilli eftirvæntingu enda í fyrsta sinn sem þessi nágrannalið mætast í úrslitum FA-bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 en upphitun hefst klukkan 13:30. Manchester City er nú þegar orðið enskur meistari og einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem þeir mæta Inter frá Ítalíu í úrslitaleik um næstu helgi. Manchester City á því möguleika á að vinna þrennuna líkt og nágrannar þeirra í United gerðu árið 1999 eins og frægt er. Vinni City þrennuna fellur óneitanlega smá skuggi á þrennu United frá 1999. Það er ekki alveg eins að afreka eitthvað ef einhver annar gerir það líka, sérstaklega ef við tökum inn í myndina að City náði í tuttugu fleiri stig í úrvalsdeildinni á þessu ári heldur en United gerði fyrir tuttugu og fjórum árum síðan. Það er því ekki bara bikar í húfi í dag heldur fær United tækifæri til að vernda eigin arfleið með sigri. Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri United, gefur þó lítið fyrir þetta og vill að leikmenn United einblíni á að liðið gæti unnið sinn annan titil á tímabilinu. „Við viljum vinna bikar. Þetta snýst ekki um að stoppa þá. Þetta snýst um að við vinnum bikar,“ sagði Ten Hag í viðtali við Skysports. Leikur Manchester City og Manchester United verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 13:30. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Leik Manchester United og Manchester City er dag er beðið með mikilli eftirvæntingu enda í fyrsta sinn sem þessi nágrannalið mætast í úrslitum FA-bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 en upphitun hefst klukkan 13:30. Manchester City er nú þegar orðið enskur meistari og einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem þeir mæta Inter frá Ítalíu í úrslitaleik um næstu helgi. Manchester City á því möguleika á að vinna þrennuna líkt og nágrannar þeirra í United gerðu árið 1999 eins og frægt er. Vinni City þrennuna fellur óneitanlega smá skuggi á þrennu United frá 1999. Það er ekki alveg eins að afreka eitthvað ef einhver annar gerir það líka, sérstaklega ef við tökum inn í myndina að City náði í tuttugu fleiri stig í úrvalsdeildinni á þessu ári heldur en United gerði fyrir tuttugu og fjórum árum síðan. Það er því ekki bara bikar í húfi í dag heldur fær United tækifæri til að vernda eigin arfleið með sigri. Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri United, gefur þó lítið fyrir þetta og vill að leikmenn United einblíni á að liðið gæti unnið sinn annan titil á tímabilinu. „Við viljum vinna bikar. Þetta snýst ekki um að stoppa þá. Þetta snýst um að við vinnum bikar,“ sagði Ten Hag í viðtali við Skysports. Leikur Manchester City og Manchester United verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 13:30.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn