Man. City sagt vilja sækja sér mann á brunaútsöluna hjá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2023 16:31 Mateo Kovacic hefur verið hjá Chelsea í fimm ár en gæti verið á leiðinni til Englandsmeistaranna. Getty/Visionhaus Chelsea ætlar sér að selja margra leikmenn í sumar til að skera niður feitan leikmannahóp sinn. Einn af þeim er króatíski miðjumaðurinn Mateo Kovacic og Englandsmeistarar Manchester City eru sagðir vilja kaupa hann á brunaútsölunni hjá Chelsea Fabrizio Romano segir frá þessu og að Mauricio Pochettino, nýr stjóri Chelsea, hafi gefið grænt ljós á það að Kovacic verði seldur. EXCL: Manchester City have opened concrete talks to sign Mateo Kovacic in the summer. Positive discussions took place with player s camp in the last few days over personal terms #MCFCChelsea, open to selling Kovacic as part of midfield revolution. Talks will continue soon. pic.twitter.com/a9IL6NSdug— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2023 Kovacic er 29 ára gamall og á eitt ár eftir af samningi sínum við Chelsea. Félögin hafa ekki komist að samkomulagi um söluverð en Kovacic hefur fengið leyfi til að ræða kaup og kjör við forráðamenn Manchester City. Það er búist við því að City þyrfti að borga í kringum 35 milljónir punda fyrir hann. Kovacic á að baki fimm ár hjá Chelsea en hann kom þangað frá Real Madrid árið 2018, fyrst á láni en svo var hann keyptur á fjörutíu milljónir punda. Pep Guardiola vill styrkja miðjuna hjá sér í sumar og hann sér eitthvað í króatíska landsliðsmanninum. Ekki er vitað hvort Ilkay Gundogan verði áfram og svo gæti farið að hinn reynslumikli Kovacic komi inn í hans hlutverk. BREAKING: #ManCity have opened concrete talks to sign Mateo #Kovacic in the summer. Positive discussions took place with player s camp in the last few days over personal terms. Chelsea are open to selling Kovacic. Talks will continue soon. [@FabrizioRomano] pic.twitter.com/Be1KoFovse— mancity.fever (@mancityfever_) May 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Handbolti Keyrði niður körfuboltamann sem lést Körfubolti „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Íslenski boltinn Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn Fótbolti Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Fótbolti Ritaði ítarlega grein um Gylfa Þór: „Íslenska þjóðin í hans horni“ Íslenski boltinn Leikdagur í Izmir: Sálfræðihernaður í gangi í Tyrklandi Fótbolti Gary Martin kveður Ísland: „Takk fyrir mig“ Íslenski boltinn Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Sport Fleiri fréttir Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Tilbúinn að kaupa Boehly út Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Rooney kann enn að gera glæsimörk Ron Yeats látinn Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Mendy mætir Man City í dómsal Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Mjög afdrifaríkur hnerri Það besta í lífinu hjá Ödegaard Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Leicester City vann áfrýjunina Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Bamba verður minnst um helgina Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Neita að selja Trossard Söguleg byrjun Slot Eiginkonan kom Casemiro til varnar eftir martröðina í gær „Munum eiga góða möguleika á að lyfta bikar“ Sjá meira
Einn af þeim er króatíski miðjumaðurinn Mateo Kovacic og Englandsmeistarar Manchester City eru sagðir vilja kaupa hann á brunaútsölunni hjá Chelsea Fabrizio Romano segir frá þessu og að Mauricio Pochettino, nýr stjóri Chelsea, hafi gefið grænt ljós á það að Kovacic verði seldur. EXCL: Manchester City have opened concrete talks to sign Mateo Kovacic in the summer. Positive discussions took place with player s camp in the last few days over personal terms #MCFCChelsea, open to selling Kovacic as part of midfield revolution. Talks will continue soon. pic.twitter.com/a9IL6NSdug— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2023 Kovacic er 29 ára gamall og á eitt ár eftir af samningi sínum við Chelsea. Félögin hafa ekki komist að samkomulagi um söluverð en Kovacic hefur fengið leyfi til að ræða kaup og kjör við forráðamenn Manchester City. Það er búist við því að City þyrfti að borga í kringum 35 milljónir punda fyrir hann. Kovacic á að baki fimm ár hjá Chelsea en hann kom þangað frá Real Madrid árið 2018, fyrst á láni en svo var hann keyptur á fjörutíu milljónir punda. Pep Guardiola vill styrkja miðjuna hjá sér í sumar og hann sér eitthvað í króatíska landsliðsmanninum. Ekki er vitað hvort Ilkay Gundogan verði áfram og svo gæti farið að hinn reynslumikli Kovacic komi inn í hans hlutverk. BREAKING: #ManCity have opened concrete talks to sign Mateo #Kovacic in the summer. Positive discussions took place with player s camp in the last few days over personal terms. Chelsea are open to selling Kovacic. Talks will continue soon. [@FabrizioRomano] pic.twitter.com/Be1KoFovse— mancity.fever (@mancityfever_) May 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Dæmd úr leik aðeins tíu metra frá marki Sport Þórir hættir sem þjálfari þeirra norsku Handbolti Keyrði niður körfuboltamann sem lést Körfubolti „Á ekki líða fyrir það að vera sonur minn“ Íslenski boltinn Segir að Heimir Hallgríms verði að sýna hver sé stjórinn Fótbolti Fór af velli á þrettándu mínútu í síðasta leiknum Fótbolti Ritaði ítarlega grein um Gylfa Þór: „Íslenska þjóðin í hans horni“ Íslenski boltinn Leikdagur í Izmir: Sálfræðihernaður í gangi í Tyrklandi Fótbolti Gary Martin kveður Ísland: „Takk fyrir mig“ Íslenski boltinn Missti pabba sinn og kærasta en vill halda nafninu á lofti með titlum Sport Fleiri fréttir Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Tilbúinn að kaupa Boehly út Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Rooney kann enn að gera glæsimörk Ron Yeats látinn Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Mendy mætir Man City í dómsal Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Mjög afdrifaríkur hnerri Það besta í lífinu hjá Ödegaard Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Leicester City vann áfrýjunina Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Bamba verður minnst um helgina Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Neita að selja Trossard Söguleg byrjun Slot Eiginkonan kom Casemiro til varnar eftir martröðina í gær „Munum eiga góða möguleika á að lyfta bikar“ Sjá meira