„Bunny“ framlengir við Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 15:00 Khadija Shaw í leik með liði Manchester City. Getty/Matt McNulty Manchester City á ekki aðeins einn besta framherjann í úrvalsdeild karla í Englandi í Erling Haaland því félagið á einnig einn besta framherjann í úrvalsdeild kvenna. City færði stuðningsmönnum kvennaliðs félagsins gleðifréttir í gær þegar ljóst var að Khadija 'Bunny' Shaw hafði framlengt samning sinn til ársins 2026. Bunny Shaw signs a two-year contract extension at City! — Manchester City (@ManCity) May 30, 2023 Hin 26 ára gamla Shaw er frá Jamaíka og átti ár eftir af samningi sínum. Hún hefur nú bætt tveimur árum við hann. Shaw átti frábært tímabil þar sem hún skoraði 31 mark í 30 leikjum. Hún var kosinn leikmaður ársins hjá Manchester City og er enn fremur besta knattspyrnukonan í Norður- og Mið-Ameríku. Shaw hækkaði markaskor sitt í ensku úrvalsdeildinni úr 9 mörkum í 17 deildarleikjum tímabilið 2021-22 í 20 mörk í 22 leikjum tímaiblið 2022-23. Hún segist í viðtali við miðla Manchester City að hún ætli sér enn stærri hluti hjá City í framtíðinni. Shaw kom til Manchester City frá Bordeaux árið 2021. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vu_qw0VjfxI">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Dómarinn í Laugardalnum fór ekki eftir vinnureglum Fótbolti Leik lokið: Valur - Porto 27-27 | Ótrúlegir Valsmenn náðu að landa stigi Handbolti Í beinni: FH - Gummersbach | Lærisveinar Guðjóns Vals í Krikanum Handbolti Börkur hættir hjá Val Íslenski boltinn Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Handbolti Sænskir fjölmiðlar segja Mbappé grunaðan um nauðgun Fótbolti ÍHÍ sé ekki rasískt: „Getum ekki gengið út fyrir eðlilegan lagaramma“ Sport Fyrrverandi kærasti myrti Puhakka Sport Sýna eiginkonu Baldock heitins mikinn rausnarskap Sport Ræddu dýrkeypt mistök Hákonar í íslenska markinu Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel tekur við enska landsliðinu Stjóri Arsenal sagði upp eftir slaka byrjun Sir Alex slapp ekki við niðurskurðarhnífinn hjá Man. United Stjóri Stuttgart hafnaði United Dagný kom við sögu í jafntefli West Ham Saka hefði getað spilað gegn Finnum Salah farinn heim til Liverpool: Ofbeldisfullir andstæðingar og hættulegur völlur Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Jason lagði upp í sigri gegn liði 92-árgangsins Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Saka sendur heim vegna meiðsla Leikmaður Brighton var nálægt því að deyja um borð í flugvél Saka fór meiddur út af Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Stjörnulögfræðingur á að bjarga Paqueta frá lífstíðarbanni Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Félögunum refsað en Jackson sleppur Á skotskónum í framrúðubikarnum Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Sjá meira
City færði stuðningsmönnum kvennaliðs félagsins gleðifréttir í gær þegar ljóst var að Khadija 'Bunny' Shaw hafði framlengt samning sinn til ársins 2026. Bunny Shaw signs a two-year contract extension at City! — Manchester City (@ManCity) May 30, 2023 Hin 26 ára gamla Shaw er frá Jamaíka og átti ár eftir af samningi sínum. Hún hefur nú bætt tveimur árum við hann. Shaw átti frábært tímabil þar sem hún skoraði 31 mark í 30 leikjum. Hún var kosinn leikmaður ársins hjá Manchester City og er enn fremur besta knattspyrnukonan í Norður- og Mið-Ameríku. Shaw hækkaði markaskor sitt í ensku úrvalsdeildinni úr 9 mörkum í 17 deildarleikjum tímabilið 2021-22 í 20 mörk í 22 leikjum tímaiblið 2022-23. Hún segist í viðtali við miðla Manchester City að hún ætli sér enn stærri hluti hjá City í framtíðinni. Shaw kom til Manchester City frá Bordeaux árið 2021. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vu_qw0VjfxI">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn í Laugardalnum fór ekki eftir vinnureglum Fótbolti Leik lokið: Valur - Porto 27-27 | Ótrúlegir Valsmenn náðu að landa stigi Handbolti Í beinni: FH - Gummersbach | Lærisveinar Guðjóns Vals í Krikanum Handbolti Börkur hættir hjá Val Íslenski boltinn Guðjón Valur fór með liðið sitt í sund og gaf þeim bragðaref Handbolti Sænskir fjölmiðlar segja Mbappé grunaðan um nauðgun Fótbolti ÍHÍ sé ekki rasískt: „Getum ekki gengið út fyrir eðlilegan lagaramma“ Sport Fyrrverandi kærasti myrti Puhakka Sport Sýna eiginkonu Baldock heitins mikinn rausnarskap Sport Ræddu dýrkeypt mistök Hákonar í íslenska markinu Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel tekur við enska landsliðinu Stjóri Arsenal sagði upp eftir slaka byrjun Sir Alex slapp ekki við niðurskurðarhnífinn hjá Man. United Stjóri Stuttgart hafnaði United Dagný kom við sögu í jafntefli West Ham Saka hefði getað spilað gegn Finnum Salah farinn heim til Liverpool: Ofbeldisfullir andstæðingar og hættulegur völlur Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Jason lagði upp í sigri gegn liði 92-árgangsins Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Saka sendur heim vegna meiðsla Leikmaður Brighton var nálægt því að deyja um borð í flugvél Saka fór meiddur út af Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Stjörnulögfræðingur á að bjarga Paqueta frá lífstíðarbanni Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Félögunum refsað en Jackson sleppur Á skotskónum í framrúðubikarnum Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Sjá meira