Stóri Sam mættur til að bjarga Leeds: „Tvær sekúndur að segja já“ Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2023 10:09 Sam Allardyce er orðinn knattspyrnustjóri Leeds. lufc.co.uk Enska knattspyrnufélagið Leeds tilkynnti í dag að Javi Gracia hefði verið rekinn, eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í tólf leikjum, og að „Stóri Sam“ Allardyce hefði verið ráðinn í hans stað. Allardyce mun stýra Leeds í þeim fjórum leikjum sem liðið á eftir á tímabilinu og ekkert má út af bregða svo að liðið haldi sér uppi í deildinni. Leeds er í 17. sæti eftir aðeins eitt stig úr síðustu fimm leikjum og hangir fyrir ofan Nottingham Forest á markatölu auk þess að vera bara stigi fyrir ofan Everton. Allardyce þekkir það vel að taka við liði þegar tímabil er í gangi og aldrei hafa þau lið, alls fimm talsins, endað neðar en þau voru þegar Allardyce tók við. 5 - Sam Allardyce has taken over at a Premier League club during a season on five previous occasions, with all five teams either improving or maintaining their league position come the end of the campaign. Fireman. pic.twitter.com/mldKVSzaJN— OptaJoe (@OptaJoe) May 3, 2023 Fyrsti leikurinn undir stjórn Allardyce er gegn Manchester City á útivelli á laugardaginn en Leeds á svo eftir heimaleik við Newcastle, útileik við West Ham og heimaleik við Tottenham. Allardyce verður með Karl Robinson, fyrrverandi stjóra MK Dons, Charlton og Oxford United, sér til aðstoðar. Í samtali við Talksport sagði hann það hafa tekið sig „tvær sekúndur að segja já“ við starfinu. „Ég var í sjokki. Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast á þessum tímapunkti á leiktíðinni. Ég hélt að það myndi engin vinna bjóðast. Ég hefði alveg verið til í meiri tíma en við höfum fjóra leiki og vonandi tekst mér að halda þessu stórkostlega félagi í úrvalsdeildinni,“ sagði Allardyce. Victor Orta var rekinn úr starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Leeds en hann var ósammála stjórn félagsins um Gracia. Spánverjinn Gracia hafði verið ráðinn eftir að Jesse Marsch var rekinn í febrúar, innan við ári eftir að hafa verið ráðinn í stað Marcelo Bielsa. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Íslendingar hita upp í Katowice Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Allardyce mun stýra Leeds í þeim fjórum leikjum sem liðið á eftir á tímabilinu og ekkert má út af bregða svo að liðið haldi sér uppi í deildinni. Leeds er í 17. sæti eftir aðeins eitt stig úr síðustu fimm leikjum og hangir fyrir ofan Nottingham Forest á markatölu auk þess að vera bara stigi fyrir ofan Everton. Allardyce þekkir það vel að taka við liði þegar tímabil er í gangi og aldrei hafa þau lið, alls fimm talsins, endað neðar en þau voru þegar Allardyce tók við. 5 - Sam Allardyce has taken over at a Premier League club during a season on five previous occasions, with all five teams either improving or maintaining their league position come the end of the campaign. Fireman. pic.twitter.com/mldKVSzaJN— OptaJoe (@OptaJoe) May 3, 2023 Fyrsti leikurinn undir stjórn Allardyce er gegn Manchester City á útivelli á laugardaginn en Leeds á svo eftir heimaleik við Newcastle, útileik við West Ham og heimaleik við Tottenham. Allardyce verður með Karl Robinson, fyrrverandi stjóra MK Dons, Charlton og Oxford United, sér til aðstoðar. Í samtali við Talksport sagði hann það hafa tekið sig „tvær sekúndur að segja já“ við starfinu. „Ég var í sjokki. Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast á þessum tímapunkti á leiktíðinni. Ég hélt að það myndi engin vinna bjóðast. Ég hefði alveg verið til í meiri tíma en við höfum fjóra leiki og vonandi tekst mér að halda þessu stórkostlega félagi í úrvalsdeildinni,“ sagði Allardyce. Victor Orta var rekinn úr starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Leeds en hann var ósammála stjórn félagsins um Gracia. Spánverjinn Gracia hafði verið ráðinn eftir að Jesse Marsch var rekinn í febrúar, innan við ári eftir að hafa verið ráðinn í stað Marcelo Bielsa.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Körfubolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn Íslendingar hita upp í Katowice Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira