Hnífaþjófnaður, háreysti og líkamsárásir meðal verkefna lögreglu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. apríl 2023 06:47 Lögregla hafði í nokkru að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð út vegna einstaklings sem var staðinn að því að stela hnífum úr ónefndri verslun og fela þá innan klæða. Viðkomandi reyndist eftirlýstur vegna annars brots sem hann framdi fyrr um daginn og var handtekinn. Lögreglu barst einnig tilkynning vegna þjófnaðar þar sem þremur rafmagnshlaupahjólum hafði verið stolið úr starfsmannaaðstöðu í verslun í miðbænum. Þá var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki og innbrot í geymslu. Einn var handtekinn á fjórða tímanum í nótt, í stigagangi í fjölbýlishúsi. Handtekni býr í húsinu en hafði haldið vöku fyrir nágrönnum sínum alla nóttina með öskrum, hárri tónlist og hurðarskellum. Þá hafði hann verið með ónæði í dyrasímanum og grýtt matarleifum á stigaganginum. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Lögreglu barst einnig tilkynning um slagsmál tveggja manna og hitti annan þeirra fyrir á vettvangi. Sá var fluttur á sjúkrahús með áverka eftir eggvopn. Þá barst önnur tilkynning um líkamsárás þar sem þrír voru sagðir hafa veist að einum og ræddi lögregla við þolandann. Nokkur umferðaróhöpp urðu á höfuðborgarsvæðinu á vaktinni, tvö þar sem bifreiðar lentu saman. Í öðru tilvikinu virðist færðin hafa átt þátt að máli en í hinu tilvikunu stakk annar ökumaðurinn af. Fannst hann þó seinna og verður kærður fyirr að vanrækja að tilkynna lögreglu um slys. Lögreglumál Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Viðkomandi reyndist eftirlýstur vegna annars brots sem hann framdi fyrr um daginn og var handtekinn. Lögreglu barst einnig tilkynning vegna þjófnaðar þar sem þremur rafmagnshlaupahjólum hafði verið stolið úr starfsmannaaðstöðu í verslun í miðbænum. Þá var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki og innbrot í geymslu. Einn var handtekinn á fjórða tímanum í nótt, í stigagangi í fjölbýlishúsi. Handtekni býr í húsinu en hafði haldið vöku fyrir nágrönnum sínum alla nóttina með öskrum, hárri tónlist og hurðarskellum. Þá hafði hann verið með ónæði í dyrasímanum og grýtt matarleifum á stigaganginum. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Lögreglu barst einnig tilkynning um slagsmál tveggja manna og hitti annan þeirra fyrir á vettvangi. Sá var fluttur á sjúkrahús með áverka eftir eggvopn. Þá barst önnur tilkynning um líkamsárás þar sem þrír voru sagðir hafa veist að einum og ræddi lögregla við þolandann. Nokkur umferðaróhöpp urðu á höfuðborgarsvæðinu á vaktinni, tvö þar sem bifreiðar lentu saman. Í öðru tilvikinu virðist færðin hafa átt þátt að máli en í hinu tilvikunu stakk annar ökumaðurinn af. Fannst hann þó seinna og verður kærður fyirr að vanrækja að tilkynna lögreglu um slys.
Lögreglumál Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira