Yfirbugaði konu sem hótaði lestarfarþegum með handöxi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2023 22:15 Örfáir mánuðir eru síðan tveir létust og fleiri slösuðust í hnífstunguárás í lest í Hamborg. Getty/Young Tuttugu og fimm ára gömul kona var handtekin í lest í Þýskalandi í dag fyrir að hafa hótað farþegum með handöxi. Farþega tókst að yfirbuga konuna. Lestin var á leið til Stuttgart. Deutsche Welle greinir frá því að lestin hafi verið á Wilferdingen-lestarstöðinni á milli Karlsruhe og Pforzheim í suðvestur Þýskalandi. Konan hafi skyndilega staðið fyrir útgangi lestarinnar og komið í veg fyrir að rafknúin lestarhurðin lokaðist. Þegar farþegar báðu hana um að færa sig dró hún upp átján sentimetra langa handöxi. Farþega um borð, sem var Svisslendingur jafngamall konunni, tókst að yfirbuga hana og hélt henni fastri þar til lögregla mætti á vettvang. Hann hlaut minniháttar áverka en þurfti ekki á læknisaðstoð að halda. Ekki er vitað hvað konunni stóð til. „Ótrúlegt hugrekki farþega kom í veg fyrir að verr færi. Konan er í haldi og mun fá þá aðstoð sem hún þarf,“ segir lögreglustjóri staðarlögreglunnar í Karlsruhe við DW. Þýskaland Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Sjá meira
Deutsche Welle greinir frá því að lestin hafi verið á Wilferdingen-lestarstöðinni á milli Karlsruhe og Pforzheim í suðvestur Þýskalandi. Konan hafi skyndilega staðið fyrir útgangi lestarinnar og komið í veg fyrir að rafknúin lestarhurðin lokaðist. Þegar farþegar báðu hana um að færa sig dró hún upp átján sentimetra langa handöxi. Farþega um borð, sem var Svisslendingur jafngamall konunni, tókst að yfirbuga hana og hélt henni fastri þar til lögregla mætti á vettvang. Hann hlaut minniháttar áverka en þurfti ekki á læknisaðstoð að halda. Ekki er vitað hvað konunni stóð til. „Ótrúlegt hugrekki farþega kom í veg fyrir að verr færi. Konan er í haldi og mun fá þá aðstoð sem hún þarf,“ segir lögreglustjóri staðarlögreglunnar í Karlsruhe við DW.
Þýskaland Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Fleiri fréttir „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Sjá meira