Brynjar númer 69 til að heiðra lítinn frænda og heilbrigðiskerfið Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2023 08:00 Brynjar Gauti Guðjónsson kom inn í vörnina hjá Fram á miðju tímabili í fyrra, frá Stjörnunni, og var þá í treyju númer 2. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Brynjar Gauti Guðjónsson, leikmaður Fram í Bestu deildinni í fótbolta, mætti til leiks á nýrri leiktíð á mánudag með nýtt númer á bakinu, 69. Það gerir hann fyrir frænda sinn sem fór í hjartastopp í 69 mínútur fyrr á þessu ári. Brynjar Gauti sagði frá þessu í viðtali við Fótbolta.net eftir að hafa spilað með nýja númerið á bakinu í 2-2 jafntefli gegn FH í Úlfarsárdalnum, í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Sonur systur minnar veiktist illa í byrjun árs. Hann fékk sýkingu og lenti inn á gjörgæslu. Það endaði þannig að hann fór í hjartastopp og var í hjartastoppi í 69 mínútur,“ sagði Brynjar við Fótbolta.net þegar hann útskýrði númeravalið. Segir læknana hafa gert kraftaverk Hann kvaðst hafa viljað heiðra frænda sinn og vekja athygli á því hve heppnir Íslendingar væru með heilbrigðiskerfið. „Læknarnir á Landsspítalanum gerðu kraftaverk og náðu að koma honum til lífs aftur. Hann var settur í hjarta- og lungnavél, og var síðan flogið til Svíþjóðar á barnaspítala Karólínska sjúkrahússins. Hann var á gjörgæslu en er núna búinn að ná ótrúlegum bata. Hann er farinn að vera heima hjá sér og er ótrúlega kröftugur,“ sagði Brynjar. Brynjar Gauti kom til Fram frá Stjörnunni á miðju tímabili í fyrra og þótti hafa góð áhrif á Framliðið, þá í treyju númer 2 líkt og þegar hann var í Stjörnunni. Framarar enduðu í 9. sæti og er spáð svipuðu gengi í sumar. Næsti leikur þeirra er gegn HK í Kórnum á sunnudagskvöld. Besta deild karla Fram Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Brynjar Gauti sagði frá þessu í viðtali við Fótbolta.net eftir að hafa spilað með nýja númerið á bakinu í 2-2 jafntefli gegn FH í Úlfarsárdalnum, í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Sonur systur minnar veiktist illa í byrjun árs. Hann fékk sýkingu og lenti inn á gjörgæslu. Það endaði þannig að hann fór í hjartastopp og var í hjartastoppi í 69 mínútur,“ sagði Brynjar við Fótbolta.net þegar hann útskýrði númeravalið. Segir læknana hafa gert kraftaverk Hann kvaðst hafa viljað heiðra frænda sinn og vekja athygli á því hve heppnir Íslendingar væru með heilbrigðiskerfið. „Læknarnir á Landsspítalanum gerðu kraftaverk og náðu að koma honum til lífs aftur. Hann var settur í hjarta- og lungnavél, og var síðan flogið til Svíþjóðar á barnaspítala Karólínska sjúkrahússins. Hann var á gjörgæslu en er núna búinn að ná ótrúlegum bata. Hann er farinn að vera heima hjá sér og er ótrúlega kröftugur,“ sagði Brynjar. Brynjar Gauti kom til Fram frá Stjörnunni á miðju tímabili í fyrra og þótti hafa góð áhrif á Framliðið, þá í treyju númer 2 líkt og þegar hann var í Stjörnunni. Framarar enduðu í 9. sæti og er spáð svipuðu gengi í sumar. Næsti leikur þeirra er gegn HK í Kórnum á sunnudagskvöld.
Besta deild karla Fram Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira