Búið að greina mögulegar afleiðingar andláta Pútín og Selenskí Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. apríl 2023 07:19 Hvað myndi gerast ef Pútín félli frá? AP/Grigory Sysoyev Meðal þeirra skjala sem lekið var á netið í umfangsmiklum gagnaleka innan úr bandaríska stjórnkerfinu er greining sem unnin var af leyniþjónustu varnarmálaráðuneytisins, þar sem fjallað er um fjóra ófyrirsjáanlega atburði sem gætu haft áhrif á stöðuna í Úkraínu. Í umræddri skýrslu er talað um fjögur „wild cards“ en þau eru andlát Vladimir Pútíns Rússlandsforseta eða Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta, útskipti forystu rússneska hersins og árás Úkraínumanna á Kreml. Skjalið er dagsett 24. febrúar síðastliðinn, ári eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst, og er að sögn New York Times dæmigert vinnugagn öryggisyfirvalda, ætlað að hjálpa hermálayfirvöldum og stjórnmálamönnum að sjá fyrir sér mögulega þróun mála mikilvægra atburða. Samkvæmt New York Times hafa stjórnvöld vestanhafs haft einna mestar áhyggjur af þeim möguleika að Úkraínumenn geri árás á Moskvu, þar sem það gæti leitt til stórfelldrar stigmögnunar af hálfu Rússa. Þetta er ein ástæða þess að Bandaríkjamenn hafa verið tregir til að sjá Úkraínu fyrir langdrægum eldflaugum. Það vekur athygli að þrátt fyrir að New York Times hafi skjalið undir höndum er ekki fjallað ítarlega um hvert „wild card“ fyrir sig, það er að segja hvaða afleiðingar menn hafa metið að mögulegir viðburðir gætu haft. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Sjá meira
Í umræddri skýrslu er talað um fjögur „wild cards“ en þau eru andlát Vladimir Pútíns Rússlandsforseta eða Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta, útskipti forystu rússneska hersins og árás Úkraínumanna á Kreml. Skjalið er dagsett 24. febrúar síðastliðinn, ári eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst, og er að sögn New York Times dæmigert vinnugagn öryggisyfirvalda, ætlað að hjálpa hermálayfirvöldum og stjórnmálamönnum að sjá fyrir sér mögulega þróun mála mikilvægra atburða. Samkvæmt New York Times hafa stjórnvöld vestanhafs haft einna mestar áhyggjur af þeim möguleika að Úkraínumenn geri árás á Moskvu, þar sem það gæti leitt til stórfelldrar stigmögnunar af hálfu Rússa. Þetta er ein ástæða þess að Bandaríkjamenn hafa verið tregir til að sjá Úkraínu fyrir langdrægum eldflaugum. Það vekur athygli að þrátt fyrir að New York Times hafi skjalið undir höndum er ekki fjallað ítarlega um hvert „wild card“ fyrir sig, það er að segja hvaða afleiðingar menn hafa metið að mögulegir viðburðir gætu haft.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“