„Það skemmtilegasta sem maður gerir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. apríl 2023 11:00 Fylkir. Besta deild karla sumar 2023 fótbolti KSÍ. Rúnar Páll Sigmundsson Vísir/Hulda Margrét Taugarnar eru ljómandi fínar. Það er ótrúleg tilhlökkun og gleði í loftinu, segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, en hans menn opna Íslandsmótið sem nýliðar er Keflavík heimsækir Árbæinn klukkan 14:00 í dag. Rúnar tók við Fylkisliðinu undir lok tímabils 2021 en tókst ekki að bjarga því frá falli. Hann stýrði liðinu hins vegar aftur upp í Bestu deildina í fyrstu tilraun og segir hann tilhlökkunina mikla hjá hans mönnum að spila aftur að meðal þeirra bestu. „Stóra sviðið er fram undan hjá drengjunum og það er það skemmtilegasta sem maður gerir - að spila á stóra sviðinu - við erum tilbúnir til þess. Við erum búnir að æfa hrikalega vel í vetur og nú er bara komið að því að standa sig í stykkinu og hafa gaman,“ segir Rúnar Páll. Keflavík og Fylki hefur verið spáð í kringum botninn í flestum spám fyrir mót og er því um mikilvægan leik að ræða. En hverju býst Rúnar við í dag? „Þetta leggst hrikalega vel í mig. Keflavík er sterkt lið og mikið breytt en við erum það líka. Þetta verður hörkuslagur. Við komum með bullandi sjálfstraust í þennan leik. Það er mikil tilhlökkun að fá að spila í Bestu deildinni og við munum njótum þess,“ segir Rúnar Páll. Fylkir og Keflavík opna Íslandsmótið klukkan 14:00 á Würth-vellinum í Árbæ. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 en útsending hefst klukkan 13:50. Á sama tíma fer fram stórleikur KA og KR á Akureyri. Hann er sýndur á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Besta deildin verður í beinni í allan dag á rásum Stöðvar 2 Sport en alla dagskrána má sjá að neðan. 14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport] Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira
Rúnar tók við Fylkisliðinu undir lok tímabils 2021 en tókst ekki að bjarga því frá falli. Hann stýrði liðinu hins vegar aftur upp í Bestu deildina í fyrstu tilraun og segir hann tilhlökkunina mikla hjá hans mönnum að spila aftur að meðal þeirra bestu. „Stóra sviðið er fram undan hjá drengjunum og það er það skemmtilegasta sem maður gerir - að spila á stóra sviðinu - við erum tilbúnir til þess. Við erum búnir að æfa hrikalega vel í vetur og nú er bara komið að því að standa sig í stykkinu og hafa gaman,“ segir Rúnar Páll. Keflavík og Fylki hefur verið spáð í kringum botninn í flestum spám fyrir mót og er því um mikilvægan leik að ræða. En hverju býst Rúnar við í dag? „Þetta leggst hrikalega vel í mig. Keflavík er sterkt lið og mikið breytt en við erum það líka. Þetta verður hörkuslagur. Við komum með bullandi sjálfstraust í þennan leik. Það er mikil tilhlökkun að fá að spila í Bestu deildinni og við munum njótum þess,“ segir Rúnar Páll. Fylkir og Keflavík opna Íslandsmótið klukkan 14:00 á Würth-vellinum í Árbæ. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5 en útsending hefst klukkan 13:50. Á sama tíma fer fram stórleikur KA og KR á Akureyri. Hann er sýndur á Stöð 2 Besta deildin frá klukkan 13:50. Besta deildin verður í beinni í allan dag á rásum Stöðvar 2 Sport en alla dagskrána má sjá að neðan. 14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport] Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
14.00 KA – KR [Rás Bestu deildarinnar]14.00 Fylkir – Keflavík [Stöð 2 Sport 5]18.30 Valur – ÍBV [Stöð 2 Sport 5]19.15 Fram – FH [Rás Bestu deildarinnar]19.15 Stjarnan – Víkingur [Rás 2 Bestu deildarinnar]20.00 Breiðablik – HK [Stöð 2 Sport]22.15 Stúkan [Stöð 2 Sport]
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Sjá meira