„Þurfum ekki að hræðast úrvalsdeildina“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 12:01 Sigurreifur. vísir/Getty Vincent Kompany stýrði Burnley upp í ensku úrvalsdeildina á sinni fyrstu leiktíð sem knattspyrnustjóri liðsins. Hinn 36 ára gamli Kompany tók við stjórnartaumunum hjá Burnley síðasta sumar, skömmu eftir að liðið hafði fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur gjörbreytt leiksstíl liðsins sem var þekkt fyrir varnarsinnaðan leik en undir stjórn Kompany hefur Burnley skorað liða mest í B-deildinni og tryggði sig upp um deild í gær, þó liðið eigi enn sjö leiki eftir í mótinu. „Við þurfum ekki að vera tilbúnir núna, það er enn apríl svo við höfum þrjá mánuði til að tryggja að allt sé klárt fyrir úrvalsdeildina. Við viljum vera samkeppnishæfir og við þurfum ekki að hræðast úrvalsdeildina,“ sagði Kompany í leikslok. Burnley hefur ellefu stiga forskot á Sheffield United sem er eina liðið sem getur stolið af þeim toppsætinu í síðustu umferðum mótsins. „Við höfum ekki tryggt okkur titilinn en við höfum skapað minningar. Það er enn einn áfangi eftir þó þetta verði ekki tekið af okkur.“ „Ég er svo ánægður fyrir hönd félagsins og allra sem koma að því. Þetta er sérstakt augnablik og auðvitað verður enn stærra ef við náum að klára að vinna deildina, það er ekki enn í höfn,“ sagði Kompany, sigurreifur. Tengdar fréttir Jóhann Berg og félagar aftur í úrvalsdeildina Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 7. apríl 2023 20:57 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Kompany tók við stjórnartaumunum hjá Burnley síðasta sumar, skömmu eftir að liðið hafði fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur gjörbreytt leiksstíl liðsins sem var þekkt fyrir varnarsinnaðan leik en undir stjórn Kompany hefur Burnley skorað liða mest í B-deildinni og tryggði sig upp um deild í gær, þó liðið eigi enn sjö leiki eftir í mótinu. „Við þurfum ekki að vera tilbúnir núna, það er enn apríl svo við höfum þrjá mánuði til að tryggja að allt sé klárt fyrir úrvalsdeildina. Við viljum vera samkeppnishæfir og við þurfum ekki að hræðast úrvalsdeildina,“ sagði Kompany í leikslok. Burnley hefur ellefu stiga forskot á Sheffield United sem er eina liðið sem getur stolið af þeim toppsætinu í síðustu umferðum mótsins. „Við höfum ekki tryggt okkur titilinn en við höfum skapað minningar. Það er enn einn áfangi eftir þó þetta verði ekki tekið af okkur.“ „Ég er svo ánægður fyrir hönd félagsins og allra sem koma að því. Þetta er sérstakt augnablik og auðvitað verður enn stærra ef við náum að klára að vinna deildina, það er ekki enn í höfn,“ sagði Kompany, sigurreifur.
Tengdar fréttir Jóhann Berg og félagar aftur í úrvalsdeildina Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 7. apríl 2023 20:57 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Jóhann Berg og félagar aftur í úrvalsdeildina Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 7. apríl 2023 20:57