Stuðningsmaður innrásar Rússa lést í sprengingu á veitingastað Prigozhins Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2023 19:01 Sprengingin varð á meðan Tatarsky hélt fund stuðningsmanna innrásarinnar. Twitter/Kevin Rothrock Rússneski stríðsbloggarinn Vladlen Tatarsky lést eftir öfluga sprengingu á veitingastað í Pétursborg í dag. Veitingastaðurinn er sagður í eigu Yevgeny Prigozhin, stofnanda Wagner-hópsins alræmda. Tatarsky hefur vakið mikla athygli eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst fyrir rúmu ári síðan. Hann hefur til að mynda birt myndskeið af sér innan úr Kreml þar sem hann lofar innrásina. „Við munum sigra alla, drepa alla, ræna alla sem við þurfum að ræna, allt verður eins og við viljum hafa það,“ segir hann í myndskeiðinu. Það má sjá hér að neðan ásamt myndskeiði sem sýnir sprenginguna. Some context on the late Vladlen Tatarsky. Here is a video of him bragging that We will defeat everyone, kill everyone, rob everyone we need to, everything will be as we love pic.twitter.com/v96AIfLVuw— Dmitri Alperovitch (@DAlperovitch) April 2, 2023 Í frétt rússneska fréttamiðilsins RIA Novosti er haft eftir innanríkisráðuneyti Rússlands að Tatarsky hafi látist í sprengingunni og að sextán hafi særst. Þá er haft eftir Alexander Beglov, borgarstjóra Pétursborgar, að 25 hafi særst og að nítján þeirra séu á sjúkrahúsi. RIA hefur eftir heimildarmönnum sínum að kona hafi fært Tatarsky styttu að gjöf sem innihélt sprengiefni. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira
Tatarsky hefur vakið mikla athygli eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst fyrir rúmu ári síðan. Hann hefur til að mynda birt myndskeið af sér innan úr Kreml þar sem hann lofar innrásina. „Við munum sigra alla, drepa alla, ræna alla sem við þurfum að ræna, allt verður eins og við viljum hafa það,“ segir hann í myndskeiðinu. Það má sjá hér að neðan ásamt myndskeiði sem sýnir sprenginguna. Some context on the late Vladlen Tatarsky. Here is a video of him bragging that We will defeat everyone, kill everyone, rob everyone we need to, everything will be as we love pic.twitter.com/v96AIfLVuw— Dmitri Alperovitch (@DAlperovitch) April 2, 2023 Í frétt rússneska fréttamiðilsins RIA Novosti er haft eftir innanríkisráðuneyti Rússlands að Tatarsky hafi látist í sprengingunni og að sextán hafi særst. Þá er haft eftir Alexander Beglov, borgarstjóra Pétursborgar, að 25 hafi særst og að nítján þeirra séu á sjúkrahúsi. RIA hefur eftir heimildarmönnum sínum að kona hafi fært Tatarsky styttu að gjöf sem innihélt sprengiefni.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Fleiri fréttir Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Sjá meira