Manchester United skuldar næstum því 170 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2023 07:31 David de Gea reynir að hughreysta Casemiro eftir rauða spjaldið gegn Southampton. EPA-EFE/Adam Vaughan Manchester United er til sölu en nýjar upplýsingar mála ekki fallega mynd af fjárhagsstöðu eins frægasta fótboltafélags heims. Samkvæmt nýjustu opinberum rekstrartölum þá skuldar United nú 969,9 milljónir punda eða næstum því 170 milljarða milljarða íslenskra króna. "Manchester United's debt is up" Kaveh Solhekol discusses the latest after Manchester United announce profits of £6.3m for the three months leading up to December 31 pic.twitter.com/dySvkBziqY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 30, 2023 Þessi tala er kemur til vegna skuldastöðu, bankalána og það sem félagið á enn eftir að gera upp vegna kaupa á leikmönnum. Enska úrvalsdeildarfélagið birti uppgjör seinni hluta ársins í gær og það leynir sér ekki þörfin er mikil hjá Glazer fjölskyldunni að fá pening inn, hvort sem það er með því að selja félagið eða fá inn nýja fjárfesta. Skuldin hefur vaxið og það er ljóst að Manchester United þarf að fara í dýrar framkvæmdir við Old Trafford og æfingasvæði félagsins, Carrington. Breska ríkisútvarpið fjallar um slæma skuldastöðu en samkvæmt upplýsingum blaðamanns BBC þá er fjárhagsstaðan vissulega vandamál þó að það séu jákvæðir hlutir að gerast í rekstrinum. Manchester United: Premier League club owe almost £1bn, reveal new figures https://t.co/9AwRAN7eul— Simon Stone (@sistoney67) March 30, 2023 United skilaði því hagnaði upp á 6,3 milljónir punda, einn milljarð íslenskra króna, á seinni hlut ársins þökk sé meiri tekna af heimaleikjum, hærri auglýsingatekna og góðri sölu ársmiða. Þá er Manchester United ekki í Meistaradeildinni sem þýddi mun lægri launakostnaður. Hann lækkaði um 20,9 prósent eða um 20,4 milljónir punda niður í 77,3 milljónir punda. Gott gengi liðsins og góðar framtíðarhorfur kalla líka á bjartsýni í rekstri en það er hins vegar þessi mikla skuld sem Glazer fjölskyldan hefur safnað upp sem er bleiki fíllinn í herberginu og það sem fyrst og fremst stendur í vegi fyrir félaginu. | Manchester United OWE £969.6m through a combination of gross debt, bank borrowings and outstanding transfer fees with associated payments, according to new figures. @sistoney67 #MUFC #GlazersOut #QatarIn pic.twitter.com/OkjpSWlY4k— The Transfer Insider (@TransfersIntel) March 30, 2023 Enski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira
Samkvæmt nýjustu opinberum rekstrartölum þá skuldar United nú 969,9 milljónir punda eða næstum því 170 milljarða milljarða íslenskra króna. "Manchester United's debt is up" Kaveh Solhekol discusses the latest after Manchester United announce profits of £6.3m for the three months leading up to December 31 pic.twitter.com/dySvkBziqY— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 30, 2023 Þessi tala er kemur til vegna skuldastöðu, bankalána og það sem félagið á enn eftir að gera upp vegna kaupa á leikmönnum. Enska úrvalsdeildarfélagið birti uppgjör seinni hluta ársins í gær og það leynir sér ekki þörfin er mikil hjá Glazer fjölskyldunni að fá pening inn, hvort sem það er með því að selja félagið eða fá inn nýja fjárfesta. Skuldin hefur vaxið og það er ljóst að Manchester United þarf að fara í dýrar framkvæmdir við Old Trafford og æfingasvæði félagsins, Carrington. Breska ríkisútvarpið fjallar um slæma skuldastöðu en samkvæmt upplýsingum blaðamanns BBC þá er fjárhagsstaðan vissulega vandamál þó að það séu jákvæðir hlutir að gerast í rekstrinum. Manchester United: Premier League club owe almost £1bn, reveal new figures https://t.co/9AwRAN7eul— Simon Stone (@sistoney67) March 30, 2023 United skilaði því hagnaði upp á 6,3 milljónir punda, einn milljarð íslenskra króna, á seinni hlut ársins þökk sé meiri tekna af heimaleikjum, hærri auglýsingatekna og góðri sölu ársmiða. Þá er Manchester United ekki í Meistaradeildinni sem þýddi mun lægri launakostnaður. Hann lækkaði um 20,9 prósent eða um 20,4 milljónir punda niður í 77,3 milljónir punda. Gott gengi liðsins og góðar framtíðarhorfur kalla líka á bjartsýni í rekstri en það er hins vegar þessi mikla skuld sem Glazer fjölskyldan hefur safnað upp sem er bleiki fíllinn í herberginu og það sem fyrst og fremst stendur í vegi fyrir félaginu. | Manchester United OWE £969.6m through a combination of gross debt, bank borrowings and outstanding transfer fees with associated payments, according to new figures. @sistoney67 #MUFC #GlazersOut #QatarIn pic.twitter.com/OkjpSWlY4k— The Transfer Insider (@TransfersIntel) March 30, 2023
Enski boltinn Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira