Elskar Ísland og karakter Íslendinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2023 18:00 Miloš Milojević bjó lengi vel á Íslandi og þjálfaði tvö lið í efstu deild. Getty Images/Milos Vujinovic Miloš Milojević þjálfaði á sínum tíma Víking og Breiðablik hér á landi en er í dag þjálfari Rauðu Stjörnunnar í heimalandi sínu Serbíu. Hann segist ánægður með að menn muni enn eftir sér hér á landi og segist elska bæði Ísland og karakterinn sem Íslendingar búa yfir. Hinn fertugi Miloš var til tals í hlaðvarpi á Fótbolti.net. Þar fór hann yfir víðan völl og meðal annars ástríðu sína á Íslandi. Hann ræddi þá ást einnig síðasta sumar þegar Malmö, þáverandi lið hans, mætti fyrrum lærisveinum hans í Víking í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Miloš kom fyrst hingað til lands árið 2006 og spilaði með Hamri í Hveragerði sama sumar í 3. deildinni. Hann færði sig um set á Suðurlandi og spilaði með Ægi árin 2007 og 2008 áður en hann færði sig aftur til Hamars 2009 en þá lék liðið í 2. deild. Ári síðar var Miloš mættur til Víkings þar sem hann spilaði með liðinu í 1. og efstu deild á næstu árum ásamt því að þjálfa yngri flokka félagsins. „Ég elska Ísland og þann karakter sem Íslendingar hafa. Ég lærði mikið á Íslandi. Ég er stoltur af því að vera bæði íslenskur og serbneskur ríkisborgari,“ sagði hinn fertugi þjálfari og bætti við að Víkingar vildu endilega gefa sér frímiða á leiki þeirra í sumar, ef svo vildi til að hann yrði á landinu. „Ég er mjög ánægður að þeir séu ekki búnir að gleyma mér,“ bætti Miloš við. Hann stýrir nú uppeldisfélagi sínu Rauðu stjörnunni og er á góðri leið með að landa serbneska meistaratitlinum. Liðið er með 18 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Hinn fertugi Miloš var til tals í hlaðvarpi á Fótbolti.net. Þar fór hann yfir víðan völl og meðal annars ástríðu sína á Íslandi. Hann ræddi þá ást einnig síðasta sumar þegar Malmö, þáverandi lið hans, mætti fyrrum lærisveinum hans í Víking í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Miloš kom fyrst hingað til lands árið 2006 og spilaði með Hamri í Hveragerði sama sumar í 3. deildinni. Hann færði sig um set á Suðurlandi og spilaði með Ægi árin 2007 og 2008 áður en hann færði sig aftur til Hamars 2009 en þá lék liðið í 2. deild. Ári síðar var Miloš mættur til Víkings þar sem hann spilaði með liðinu í 1. og efstu deild á næstu árum ásamt því að þjálfa yngri flokka félagsins. „Ég elska Ísland og þann karakter sem Íslendingar hafa. Ég lærði mikið á Íslandi. Ég er stoltur af því að vera bæði íslenskur og serbneskur ríkisborgari,“ sagði hinn fertugi þjálfari og bætti við að Víkingar vildu endilega gefa sér frímiða á leiki þeirra í sumar, ef svo vildi til að hann yrði á landinu. „Ég er mjög ánægður að þeir séu ekki búnir að gleyma mér,“ bætti Miloš við. Hann stýrir nú uppeldisfélagi sínu Rauðu stjörnunni og er á góðri leið með að landa serbneska meistaratitlinum. Liðið er með 18 stiga forystu á toppi deildarinnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti