Hættan á hryðjuverkum sögð veruleg og viðbúnaður aukinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. mars 2023 12:42 Ráðherra málefna Norður-Írlands hvatti fólk til að vera á varðbergi en leyfa óttanum ekki að ná tökum á sér. epa/Tolga Akmen Bresk yfirvöld hafa ákveðið að hækka áhættumat fyrir Norður-Írland upp á næst hæsta viðbúnaðarstig, sem þýðir að hryðjuverk þykja afar líkleg. Ákvörðnin var tekin í kjölfar skotárásar á háttsettan yfirmann í lögreglunni í febrúar. Hættan á hryðjuverki þykir nú „veruleg“ (e. severe), sem er einu stigi lægra en „alvarleg“ (e. critical). Hættan er sögð „alvarleg“ þegar vitað er til þess að hryðjuverkaárás sé yfirvofandi. John Caldwell, yfirmaður hjá rannsóknarlögreglunni á Norður-Írlandi, var skotinn nokkrum sinnum af tveimur byssumönnum í febrúar síðastliðnum, þegar hann var að ganga frá fótboltum í skott bifreiðar sinnar eftir knattspyrnuæfingu sonar síns. Hinn 48 ára faðir liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi. Samtökin New IRA lýsti árásinni á hendur sér en þau höfðu þremur mánuðum áður sprengt sprengju á vegi í Strabane þegar lögreglubifreið ók framhjá. Tveir lögreglumenn voru í bifreiðinni en hvorugan sakaði. Árásirnar þykja færa sönnur á það að hætta stafar af samtökunum. Það var Chris Heaton-Harris, ráðherra málefna Norður-Írlands, sem tilkynnti um breytt viðbúnaðarstig í dag. Hann sagði að fólk ætti að vera á varðbergi en ekki fyllast ótta. Þá hvatti hann til að hafa þá sem yrðu varir veið eitthvað grunsamlegt til að hafa samband við lögreglu. Bretland Norður-Írland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Hættan á hryðjuverki þykir nú „veruleg“ (e. severe), sem er einu stigi lægra en „alvarleg“ (e. critical). Hættan er sögð „alvarleg“ þegar vitað er til þess að hryðjuverkaárás sé yfirvofandi. John Caldwell, yfirmaður hjá rannsóknarlögreglunni á Norður-Írlandi, var skotinn nokkrum sinnum af tveimur byssumönnum í febrúar síðastliðnum, þegar hann var að ganga frá fótboltum í skott bifreiðar sinnar eftir knattspyrnuæfingu sonar síns. Hinn 48 ára faðir liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi. Samtökin New IRA lýsti árásinni á hendur sér en þau höfðu þremur mánuðum áður sprengt sprengju á vegi í Strabane þegar lögreglubifreið ók framhjá. Tveir lögreglumenn voru í bifreiðinni en hvorugan sakaði. Árásirnar þykja færa sönnur á það að hætta stafar af samtökunum. Það var Chris Heaton-Harris, ráðherra málefna Norður-Írlands, sem tilkynnti um breytt viðbúnaðarstig í dag. Hann sagði að fólk ætti að vera á varðbergi en ekki fyllast ótta. Þá hvatti hann til að hafa þá sem yrðu varir veið eitthvað grunsamlegt til að hafa samband við lögreglu.
Bretland Norður-Írland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira