Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2023 17:02 Jürgen Klopp lét stuðningsmanninn heyra það eftir að sá hafði verið nálægt því að valda meiðslum hjá Andy Robertson. Getty/Robbie Jay Barratt Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Unglingurinn reitti meðal annars Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, til mikillar reiði þegar hann óð inn á völlinn og rann á skoska bakvörðinn Andy Robertson. Leikmaðurinn greip um ökkla sinn og virtist þjáður, og jós Klopp úr skálum reiði sinnar þegar unglingurinn var leiddur framhjá honum og í burtu af vellinum. Liverpool gaf út í dag að þegar í stað hæfist rannsókn á atvikinu svo hægt væri að finna þann sem hljóp inn á völlinn í leyfisleysi, og að hann yrði settur í bann. Skömmu síðar kom svo fram í yfirlýsingu lögreglu að sextán ára drengur hefði verið handtekinn, og að lögreglan ynni með knattspyrnufélaginu Liverpool í málinu. Í yfirlýsingu Liverpool segir að ekkert afsaki svona ólíðandi og hættulega hegðun, og að félagið setji öryggi leikmanna, andstæðinga og stuðningsmanna í forgang. Klopp hafði haft margar ástæður til að gleðjast í seinni hálfleiknum í gær þegar lærisveinar hans skoruðu sex mörk eftir að hafa komist í 1-0 skömmu fyrir leikhlé. Atvikið sem nefnt er hér að ofan var það eina sem skyggði á gleðina en það gerðist eftir að Roberto Firmino skoraði sjöunda mark Liverpool á 88. mínútu. Robertson kláraði leikinn en hann lagði meðal annars upp fyrsta markið með frábærri sendingu á Cody Gakpo. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Unglingurinn reitti meðal annars Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, til mikillar reiði þegar hann óð inn á völlinn og rann á skoska bakvörðinn Andy Robertson. Leikmaðurinn greip um ökkla sinn og virtist þjáður, og jós Klopp úr skálum reiði sinnar þegar unglingurinn var leiddur framhjá honum og í burtu af vellinum. Liverpool gaf út í dag að þegar í stað hæfist rannsókn á atvikinu svo hægt væri að finna þann sem hljóp inn á völlinn í leyfisleysi, og að hann yrði settur í bann. Skömmu síðar kom svo fram í yfirlýsingu lögreglu að sextán ára drengur hefði verið handtekinn, og að lögreglan ynni með knattspyrnufélaginu Liverpool í málinu. Í yfirlýsingu Liverpool segir að ekkert afsaki svona ólíðandi og hættulega hegðun, og að félagið setji öryggi leikmanna, andstæðinga og stuðningsmanna í forgang. Klopp hafði haft margar ástæður til að gleðjast í seinni hálfleiknum í gær þegar lærisveinar hans skoruðu sex mörk eftir að hafa komist í 1-0 skömmu fyrir leikhlé. Atvikið sem nefnt er hér að ofan var það eina sem skyggði á gleðina en það gerðist eftir að Roberto Firmino skoraði sjöunda mark Liverpool á 88. mínútu. Robertson kláraði leikinn en hann lagði meðal annars upp fyrsta markið með frábærri sendingu á Cody Gakpo.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti