Að minnsta kosti 6.000 börn send í „endurmenntunarbúðir“ í Rússlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. febrúar 2023 06:54 Sum barnanna eru sögð hafa verið lokkuð burt undir því yfirskini að þau væru að fara í sumarbúðir. epa/Oleg Petrasyuk Að minnsta kosti 6.000 börn frá Úkraínu hafa verið send í svokallaðar „endurmenntunarbúðir“ í Rússlandi, með það að markmiði að heilaþvo þau með rússneskum áróðri. Hundruð barna var haldið í búðunum í margar vikur eða mánuði. Þetta kemur fram í skýrslu Yale Humanitarian Research Lab, sem var fjármögnuð af bandaríska utanríkisráðuneytinu. Í skýrslunni segir einnig að ættleiðingum og fóstrunum barna frá Úkraínu hafi verið flýtt, þannig að mögulega sé um stríðsglæp að ræða. Í skýrslunni segir að frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir nær ári hafi fjöldi barna, allt niður í fjögurra mánaða gömul, verið flutt í 43 búðir víðsvegar um Rússland. Markmiðið hafi verið að veita þeim „endurmenntun“ í föðurlandsást til Rússlands. Börnin eru sögð hafa verið tekin í vettvangsferðir á mikilvæga staði í sögu Rússlands og hafa fengið fyrirlestra frá fyrrverandi hermönnum. Þá segir að þau hafi fengið þjálfun í notkun skotvopna, þótt ekkert bendi til þess að þau hafi verið send aftur til að berjast á átakasvæðum. Bandaríska utanríkisráðuneytið sagði í yfirlýsingu að niðurstöður skýrslunnar væru enn ein sönnunargögnin þess efnis að Rússar ynnu markvisst að því að bæla niður þjóðerniskennd Úkraínumanna, sögu þeirra og menningu. „Hörmulega áhrif stríðs Pútíns á börn Úkraínu munu vara í kynslóðir,“ sagði í yfirlýsingunni. Kallað hefur verið eftir því að óháður aðili fái aðgang að búðunum og að ættleiðingar úkraínskra barna til Rússlands verði stöðvaðar tafarlaust. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu Yale Humanitarian Research Lab, sem var fjármögnuð af bandaríska utanríkisráðuneytinu. Í skýrslunni segir einnig að ættleiðingum og fóstrunum barna frá Úkraínu hafi verið flýtt, þannig að mögulega sé um stríðsglæp að ræða. Í skýrslunni segir að frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir nær ári hafi fjöldi barna, allt niður í fjögurra mánaða gömul, verið flutt í 43 búðir víðsvegar um Rússland. Markmiðið hafi verið að veita þeim „endurmenntun“ í föðurlandsást til Rússlands. Börnin eru sögð hafa verið tekin í vettvangsferðir á mikilvæga staði í sögu Rússlands og hafa fengið fyrirlestra frá fyrrverandi hermönnum. Þá segir að þau hafi fengið þjálfun í notkun skotvopna, þótt ekkert bendi til þess að þau hafi verið send aftur til að berjast á átakasvæðum. Bandaríska utanríkisráðuneytið sagði í yfirlýsingu að niðurstöður skýrslunnar væru enn ein sönnunargögnin þess efnis að Rússar ynnu markvisst að því að bæla niður þjóðerniskennd Úkraínumanna, sögu þeirra og menningu. „Hörmulega áhrif stríðs Pútíns á börn Úkraínu munu vara í kynslóðir,“ sagði í yfirlýsingunni. Kallað hefur verið eftir því að óháður aðili fái aðgang að búðunum og að ættleiðingar úkraínskra barna til Rússlands verði stöðvaðar tafarlaust. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira