Átta ára drengur talinn hafa látist eftir að hafa fengið raflost Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. febrúar 2023 10:07 Cairo var í fríi með fjölskyldunni þegar hann lést. GoFundMe Átta ára gamall ástralskur drengur er talinn hafa látist eftir að hafa fengið raflost á meðan hann var í fríi með fjölskyldunni sinni á Fídji. Drengurinn fannst meðvitundarlaus í blómabeði á hótelinu og var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í kjölfarið. Drengurinn, sem heitir Cairo Winitana, var í fríi með fjölskyldunni á Club Wyndham Denerau Island hótelinu á vesturströnd stærstu eyju Fídji. Fjölskyldan er búsett í Sydney í Ástralíu en frá Nýja-Sjálandi. Hann fannst meðvitundarlaus í hótelgarðinum síðastliðinn fimmtudag og var í kjölfarið úrskurðaður látinn eftir að skyndihjálp bar engan árangur. „Fyrstu vísbendingar benda til að drengurinn hafi fengið raflost en það verður þó að staðfesta eftir að réttarkrufningu er lokið,“ segir í yfirlýsingu frá lögreglunni á Fídji. Móðir Cairo, Amber de Thierry, skrifar í færslu á Facebook að fjölskyldan þurfi nú að glíma við þann hrylling að flytja Cairo aftur til Ástralíu. „Ég elskaði þig kæri sonur frá augnablikinu sem ég komst að því að ég bæri þig undir belti. Ég mun elska þig það sem eftir er,“ skrifar de Thierry í færslunni samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Talsmaður hótelsins hefur lýst því yfir að Cairo hafi látst af slysförum og að hótelið muni sýna lögreglu fullan samstarfsvilja. Þá sé hótelið sjálft með það til rannsóknar hvernig slysið bar að. Fídji Ástralía Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Segja dularfullt andlát átta ára barns hræðilegt slys Átta ára gamalt barn búsett í Sydney í Ástralíu lést á Fídjí á fimmtudag í kjölfar þess að það fannst meðvitundarlaust í gróðurbeði í hótelgarði. Lögregla segir að um sé að ræða hræðilegt slys. 13. febrúar 2023 10:18 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Drengurinn, sem heitir Cairo Winitana, var í fríi með fjölskyldunni á Club Wyndham Denerau Island hótelinu á vesturströnd stærstu eyju Fídji. Fjölskyldan er búsett í Sydney í Ástralíu en frá Nýja-Sjálandi. Hann fannst meðvitundarlaus í hótelgarðinum síðastliðinn fimmtudag og var í kjölfarið úrskurðaður látinn eftir að skyndihjálp bar engan árangur. „Fyrstu vísbendingar benda til að drengurinn hafi fengið raflost en það verður þó að staðfesta eftir að réttarkrufningu er lokið,“ segir í yfirlýsingu frá lögreglunni á Fídji. Móðir Cairo, Amber de Thierry, skrifar í færslu á Facebook að fjölskyldan þurfi nú að glíma við þann hrylling að flytja Cairo aftur til Ástralíu. „Ég elskaði þig kæri sonur frá augnablikinu sem ég komst að því að ég bæri þig undir belti. Ég mun elska þig það sem eftir er,“ skrifar de Thierry í færslunni samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Talsmaður hótelsins hefur lýst því yfir að Cairo hafi látst af slysförum og að hótelið muni sýna lögreglu fullan samstarfsvilja. Þá sé hótelið sjálft með það til rannsóknar hvernig slysið bar að.
Fídji Ástralía Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Segja dularfullt andlát átta ára barns hræðilegt slys Átta ára gamalt barn búsett í Sydney í Ástralíu lést á Fídjí á fimmtudag í kjölfar þess að það fannst meðvitundarlaust í gróðurbeði í hótelgarði. Lögregla segir að um sé að ræða hræðilegt slys. 13. febrúar 2023 10:18 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Segja dularfullt andlát átta ára barns hræðilegt slys Átta ára gamalt barn búsett í Sydney í Ástralíu lést á Fídjí á fimmtudag í kjölfar þess að það fannst meðvitundarlaust í gróðurbeði í hótelgarði. Lögregla segir að um sé að ræða hræðilegt slys. 13. febrúar 2023 10:18