Vilja nefna hringtorg í Garðabæ í höfuðið á fyrrverandi forsetum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2023 16:47 Litið er til Bessastaða og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Vísir/Vilhelm Menningar- og safnanefnd Garðabæjar leggur til að hringtorg bæjarins verði nefnd eftir fyrrverandi forsetum Íslands. Nöfn torganna skulu merkt með „veglegum og smekklegum hætti.“ „Nefndin leggur til að horft verði til sögu Bessastaða sem er samofin sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Að hafa aðsetur forseta lýðveldisins í bænum er nokkuð sem nefndin telur bæjarsóma og full ástæða til að minna á sögu forsetaembættisins í bæjarlandinu og merkilega áfanga í sjálfstæðisbaráttunni,“ segir í minnisblaði nefndarinnar. Málið var tekið fyrir á fundi menningar- og safnanefndar fyrr í vikunni og hefur því verið vísað til umhverfissviðs bæjarins. Leggur nefndin til að torg bæjarins fái nöfn þeirra forseta sem hafa látið af embætti og skal nafngiftin heiðra forsetatíð þeirra. Verði útilistaverk sett upp á hringtorgunum ber að hafa gildi og áherslur forseta að leiðarljósi. Dæmi sem tekin eru í fundargerðinni eru til að mynda Sveinstorg, Ásgeirstorg, Kristjánstorg, Vigdísartorg og Ólafstorg. Þá er einnig lagt til að merkum áföngum í sjálfstæðisbaráttunni verði gerð skil á öðrum hringtorgum. Innblástur verði sóttur í náttúru Íslands og þjóðlegar áherslur. Með því gætu hringtorg fengið nöfn á borð við Fullveldistorg, Heimastjórnartorg, Sjálfstæðistorg, Lýðveldistorg og Forsetatorg. Garðabær Vigdís Finnbogadóttir Sveinn Björnsson Ásgeir Ásgeirsson Kristján Eldjárn Ólafur Ragnar Grímsson Skipulag Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira
„Nefndin leggur til að horft verði til sögu Bessastaða sem er samofin sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Að hafa aðsetur forseta lýðveldisins í bænum er nokkuð sem nefndin telur bæjarsóma og full ástæða til að minna á sögu forsetaembættisins í bæjarlandinu og merkilega áfanga í sjálfstæðisbaráttunni,“ segir í minnisblaði nefndarinnar. Málið var tekið fyrir á fundi menningar- og safnanefndar fyrr í vikunni og hefur því verið vísað til umhverfissviðs bæjarins. Leggur nefndin til að torg bæjarins fái nöfn þeirra forseta sem hafa látið af embætti og skal nafngiftin heiðra forsetatíð þeirra. Verði útilistaverk sett upp á hringtorgunum ber að hafa gildi og áherslur forseta að leiðarljósi. Dæmi sem tekin eru í fundargerðinni eru til að mynda Sveinstorg, Ásgeirstorg, Kristjánstorg, Vigdísartorg og Ólafstorg. Þá er einnig lagt til að merkum áföngum í sjálfstæðisbaráttunni verði gerð skil á öðrum hringtorgum. Innblástur verði sóttur í náttúru Íslands og þjóðlegar áherslur. Með því gætu hringtorg fengið nöfn á borð við Fullveldistorg, Heimastjórnartorg, Sjálfstæðistorg, Lýðveldistorg og Forsetatorg.
Garðabær Vigdís Finnbogadóttir Sveinn Björnsson Ásgeir Ásgeirsson Kristján Eldjárn Ólafur Ragnar Grímsson Skipulag Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira