Vilja nefna hringtorg í Garðabæ í höfuðið á fyrrverandi forsetum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2023 16:47 Litið er til Bessastaða og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Vísir/Vilhelm Menningar- og safnanefnd Garðabæjar leggur til að hringtorg bæjarins verði nefnd eftir fyrrverandi forsetum Íslands. Nöfn torganna skulu merkt með „veglegum og smekklegum hætti.“ „Nefndin leggur til að horft verði til sögu Bessastaða sem er samofin sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Að hafa aðsetur forseta lýðveldisins í bænum er nokkuð sem nefndin telur bæjarsóma og full ástæða til að minna á sögu forsetaembættisins í bæjarlandinu og merkilega áfanga í sjálfstæðisbaráttunni,“ segir í minnisblaði nefndarinnar. Málið var tekið fyrir á fundi menningar- og safnanefndar fyrr í vikunni og hefur því verið vísað til umhverfissviðs bæjarins. Leggur nefndin til að torg bæjarins fái nöfn þeirra forseta sem hafa látið af embætti og skal nafngiftin heiðra forsetatíð þeirra. Verði útilistaverk sett upp á hringtorgunum ber að hafa gildi og áherslur forseta að leiðarljósi. Dæmi sem tekin eru í fundargerðinni eru til að mynda Sveinstorg, Ásgeirstorg, Kristjánstorg, Vigdísartorg og Ólafstorg. Þá er einnig lagt til að merkum áföngum í sjálfstæðisbaráttunni verði gerð skil á öðrum hringtorgum. Innblástur verði sóttur í náttúru Íslands og þjóðlegar áherslur. Með því gætu hringtorg fengið nöfn á borð við Fullveldistorg, Heimastjórnartorg, Sjálfstæðistorg, Lýðveldistorg og Forsetatorg. Garðabær Vigdís Finnbogadóttir Sveinn Björnsson Ásgeir Ásgeirsson Kristján Eldjárn Ólafur Ragnar Grímsson Skipulag Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
„Nefndin leggur til að horft verði til sögu Bessastaða sem er samofin sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Að hafa aðsetur forseta lýðveldisins í bænum er nokkuð sem nefndin telur bæjarsóma og full ástæða til að minna á sögu forsetaembættisins í bæjarlandinu og merkilega áfanga í sjálfstæðisbaráttunni,“ segir í minnisblaði nefndarinnar. Málið var tekið fyrir á fundi menningar- og safnanefndar fyrr í vikunni og hefur því verið vísað til umhverfissviðs bæjarins. Leggur nefndin til að torg bæjarins fái nöfn þeirra forseta sem hafa látið af embætti og skal nafngiftin heiðra forsetatíð þeirra. Verði útilistaverk sett upp á hringtorgunum ber að hafa gildi og áherslur forseta að leiðarljósi. Dæmi sem tekin eru í fundargerðinni eru til að mynda Sveinstorg, Ásgeirstorg, Kristjánstorg, Vigdísartorg og Ólafstorg. Þá er einnig lagt til að merkum áföngum í sjálfstæðisbaráttunni verði gerð skil á öðrum hringtorgum. Innblástur verði sóttur í náttúru Íslands og þjóðlegar áherslur. Með því gætu hringtorg fengið nöfn á borð við Fullveldistorg, Heimastjórnartorg, Sjálfstæðistorg, Lýðveldistorg og Forsetatorg.
Garðabær Vigdís Finnbogadóttir Sveinn Björnsson Ásgeir Ásgeirsson Kristján Eldjárn Ólafur Ragnar Grímsson Skipulag Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira