Neitaði oftar en 400 sinnum að svara spurningum saksóknara Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. febrúar 2023 07:44 Trump á fjölda dómsmála yfir höfði sér auk þess að hafa sjálfur nýlega höfðað mál á hendur blaðamanninum Bob Woodward. AP/Andrew Harnik Donald Trump neitaði oftar en 400 sinnum að svara spurningum sem lagðar voru fyrir hann við yfirheyrslur vegna rannsóknar yfirvalda í New York. Þetta sést á myndskeiði af yfirheyrslunni sem CBS News hefur undir höndum. Bar forsetinn fyrrverandi við fimmta viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna, sem kveður á um rétt einstaklinga til að neita að svara spurningum ef svörin gætu falið í sér viðurkenningu á sekt. „Allir í minni stöðu væru kjánar ef þeir nýttu ekki fimmta viðaukann, algjörir kjánar,“ sagði Trump. Trump er meðal annars grunaður um að hafa vísvitandi ofmetið eignir sínar í auðgunarskyni. Elstu börnin hans þrjú; Donald Jr., Ivanka og Eric hafa einnig verið yfirheyrð í tengslum við málið. Í undirbúinni yfirlýsingu sem Trump las sagði hann um að ræða mestu nornaveiðar í sögu Bandaríkjanna og kallaði ríkissaksóknara New York, Letitiu James, ólíkindatól. „Þetta er allt saman afar ósanngjarnt,“ kvartaði hann. „Einu sinni spurði ég: Ef þú ert saklaus, af hverju ertu þá að bera við fimmta viðaukanum? Nú veit ég svarið við þeirri spurningu,“ sagði Trump og sagðist fórnarlamb pólitískrar herferðar lögmanna, saksóknara og falsfréttamiðla. Trump hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta 2024 en sætir enn fjölda rannsókna, meðal annars vegna tilrauna til að snúa niðurstöðum síðustu kosninga, meintra mútugreiðsla og kynferðisbrota. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Sjá meira
Bar forsetinn fyrrverandi við fimmta viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna, sem kveður á um rétt einstaklinga til að neita að svara spurningum ef svörin gætu falið í sér viðurkenningu á sekt. „Allir í minni stöðu væru kjánar ef þeir nýttu ekki fimmta viðaukann, algjörir kjánar,“ sagði Trump. Trump er meðal annars grunaður um að hafa vísvitandi ofmetið eignir sínar í auðgunarskyni. Elstu börnin hans þrjú; Donald Jr., Ivanka og Eric hafa einnig verið yfirheyrð í tengslum við málið. Í undirbúinni yfirlýsingu sem Trump las sagði hann um að ræða mestu nornaveiðar í sögu Bandaríkjanna og kallaði ríkissaksóknara New York, Letitiu James, ólíkindatól. „Þetta er allt saman afar ósanngjarnt,“ kvartaði hann. „Einu sinni spurði ég: Ef þú ert saklaus, af hverju ertu þá að bera við fimmta viðaukanum? Nú veit ég svarið við þeirri spurningu,“ sagði Trump og sagðist fórnarlamb pólitískrar herferðar lögmanna, saksóknara og falsfréttamiðla. Trump hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta 2024 en sætir enn fjölda rannsókna, meðal annars vegna tilrauna til að snúa niðurstöðum síðustu kosninga, meintra mútugreiðsla og kynferðisbrota.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Sjá meira