John Terry birtist óvænt í miðjum stuðningsmannahópi Chelsea á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 17:00 John Terry er einn dáðasti leikmaðurinn í sögu Chelsea enda fyrirliðinn á gullaldarárum liðsins. Getty/Richard Heathcote Hörðustu stuðningsmenn Chelsea létu sig ekki vanta þegar Chelsea heimsótti Liverpool á Anfield um helgina. Þeir áttu samt örugglega ekki von á því að hitta hetjuna sína þar. Chelsea vörnin hélt hreinu í leiknum og liðið náði í gott stig sem gæti möguleika verið upphafið að einhverju betra hjá Chelsea mönnum eftir mjög erfiðar vikur að undanförnu. John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea og einn besti leikmaðurinn í sögu félagsins, laumaði sér inn meðal stuðningsmanna liðsins á þessum mikilvæga leik. Terry lét engan sjá framan í sig þegar hann mætti en stuðningsmennirnir tóku honum einstaklega vel þegar þeir uppgötvuðu hver var mættur meðal þeirra í útiliðastúkunni. Sky Sports sýndi myndband af óvæntri heimsókn Terry í miðjan stuðningsmannhóp Chelsea á Anfield en samkvæmt upplýsingum þeirra hafði gamli Chelsea fyrirliðinn mjög gaman af þessu og skemmti sér konunglega. Stuðningsmennirnir voru líka duglegir að syngja til Terry þegar þeir vissu af honum á staðnum. Terry lék alls 717 leiki fyrir Chelsea á árinum 1998 til 2017 og er þriðji leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann tók við fjórtán bikurum sem fyrirliði liðsins þar af Englandsmeistarabikarnum fimm sinnum og Meistaradeildarbikarnum 2012. Það má sjá myndband Sky Sports hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Chelsea vörnin hélt hreinu í leiknum og liðið náði í gott stig sem gæti möguleika verið upphafið að einhverju betra hjá Chelsea mönnum eftir mjög erfiðar vikur að undanförnu. John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea og einn besti leikmaðurinn í sögu félagsins, laumaði sér inn meðal stuðningsmanna liðsins á þessum mikilvæga leik. Terry lét engan sjá framan í sig þegar hann mætti en stuðningsmennirnir tóku honum einstaklega vel þegar þeir uppgötvuðu hver var mættur meðal þeirra í útiliðastúkunni. Sky Sports sýndi myndband af óvæntri heimsókn Terry í miðjan stuðningsmannhóp Chelsea á Anfield en samkvæmt upplýsingum þeirra hafði gamli Chelsea fyrirliðinn mjög gaman af þessu og skemmti sér konunglega. Stuðningsmennirnir voru líka duglegir að syngja til Terry þegar þeir vissu af honum á staðnum. Terry lék alls 717 leiki fyrir Chelsea á árinum 1998 til 2017 og er þriðji leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Hann tók við fjórtán bikurum sem fyrirliði liðsins þar af Englandsmeistarabikarnum fimm sinnum og Meistaradeildarbikarnum 2012. Það má sjá myndband Sky Sports hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira