Skaut tíu til bana og gengur enn laus Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2023 13:04 Árásarmaðurinn gengur enn laus eftir að hafa myrt tíu og sært tíu til viðbótar. AP/Jae C. Hong Maður skaut minnst tíu til bana og særði tíu til viðbótar í bæ skammt frá Los Angeles í Bandaríkjunum í nótt. Umfangsmikil hátíð stóð yfir í bænum Monterey Park vegna nýs tunglárs og voru tugir þúsunda manna í bænum. Lögreglan segir mann hafa farið inn á skemmtistað og hafið þar skothríð á fólk úr hálfsjálfvirkri byssu. Hann gengur enn laus og stendur umfangsmikil lögregluaðgerð yfir. Lögreglan varðist lengi allra frétta af skotárásinni og hefur enn ekki gefið miklar upplýsingar um hana. Lítið sem ekkert er vitað um árásarmanninn, samkvæmt frétt LA Times, annað en það að hann er karlkyns og gengur enn laus. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir og er ekki búið að opinbera neins konar lýsingu á honum. Maður sem rekur veitingastað á móti skemmtistaðnum þar sem árásin var framin sagði blaðamönnum LA Times að fólk hefði komið hlaupandi þar inn og sagst hafa séð mann vopnaðan hálf sjálfvirkan riffil og með mikið af skotfærum. Maðurinn er sagður hafa skotið á fólk af handahófi. Skotárásir sem þessar eru tiltölulega algengar í Bandaríkjunum. AP fréttaveitan segir þetta sé fimmta skotárásin í Bandaríkjunum í þessum mánuði þar sem nokkrir eru skotnir. Þá sé þetta mannskæðasta árás Bandaríkjanna frá því 21 var skotinn til bana í grunnskóla í Uvalde í Texas í maí. #BREAKING - MASS SHOOTING leaves 10+ DEAD at Lunar New Year Festival in Monterey Park. For licensing or media inquiries please contact: NewsDesk@TrafficNewsLA.com pic.twitter.com/YANjWw3FoZ— Traffic News Los Angeles | TNLA (@TrafficNewsLA) January 22, 2023 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira
Lögreglan segir mann hafa farið inn á skemmtistað og hafið þar skothríð á fólk úr hálfsjálfvirkri byssu. Hann gengur enn laus og stendur umfangsmikil lögregluaðgerð yfir. Lögreglan varðist lengi allra frétta af skotárásinni og hefur enn ekki gefið miklar upplýsingar um hana. Lítið sem ekkert er vitað um árásarmanninn, samkvæmt frétt LA Times, annað en það að hann er karlkyns og gengur enn laus. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir og er ekki búið að opinbera neins konar lýsingu á honum. Maður sem rekur veitingastað á móti skemmtistaðnum þar sem árásin var framin sagði blaðamönnum LA Times að fólk hefði komið hlaupandi þar inn og sagst hafa séð mann vopnaðan hálf sjálfvirkan riffil og með mikið af skotfærum. Maðurinn er sagður hafa skotið á fólk af handahófi. Skotárásir sem þessar eru tiltölulega algengar í Bandaríkjunum. AP fréttaveitan segir þetta sé fimmta skotárásin í Bandaríkjunum í þessum mánuði þar sem nokkrir eru skotnir. Þá sé þetta mannskæðasta árás Bandaríkjanna frá því 21 var skotinn til bana í grunnskóla í Uvalde í Texas í maí. #BREAKING - MASS SHOOTING leaves 10+ DEAD at Lunar New Year Festival in Monterey Park. For licensing or media inquiries please contact: NewsDesk@TrafficNewsLA.com pic.twitter.com/YANjWw3FoZ— Traffic News Los Angeles | TNLA (@TrafficNewsLA) January 22, 2023
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira