Mudryk búinn að semja við Chelsea til ársins 2031 Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 17:44 Mykhailo Mudryk var kynntur fyrir stuðningsmönnum Chelsea í hálfleik í leiknum gegn Crystal Palace í dag. Vísir/Getty Chelsea staðfesti í dag kaupin á Mykhailo Mudryk og var hann kynntur fyrir stuðningsmönnum liðsins í hálfleik í leiknum gegn Crystal Palace í dag. Mudryk er fimmti leikmaðurinn sem Chelsea kaupir í janúar. Mykhailo Mudryk hefur verið töluvert í fréttunum síðustu vikurnar og lengi vel leit út fyrir að hann væri á leið til Arsenal sem höfðu verið að eltast við hann í töluverðan tíma. Á föstudag bárust síðan skyndilega fréttir af því að Chelsea væri komið í bílstjórasætið og væri við það að stela Mudryk af nágrönnum sínum í Lundúnum. Join us in welcoming our new number 15, Mykhailo Mudryk! pic.twitter.com/QiNPzWPNFY— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 15, 2023 Sú frétt var síðan staðfest í dag. Mudryk er búinn að skrifa undir hjá Chelsea en þessi rúmlega tvítugi Úkraínumaður gerði átta og hálfs árs samning við Chelsea og er því samningsbundinn þeim þar til í júní 2029. Mudryk skoraði níu mörk í tuttugu og níu leikjum fyrir Shaktar Donetsk og hefur þar að auki leikið átta landsleiki fyrir Úkraínu. Mudryk er fimmti leikmaðurinn sem Chelsea fær til liðs við sig í janúarglugganum. Joao Felix, Benoit Badiashile, David Fofana og Andrey Santos eru hinir fjórir og ljóst að nýir eigendur ætla sér stóra hluti þó svo að gengið hafi verið dapurt að undanförnu. Enski boltinn Tengdar fréttir Mudryk á leið í læknisskoðun hjá Chelsea Úkraínski landsliðsframherjinn í fótbolta Mykhailo Mudryk mun samkvæmt enskum fjölmiðlum undirgangast læknisskoðun hjá Chelsea í London í dag. 15. janúar 2023 09:28 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Mykhailo Mudryk hefur verið töluvert í fréttunum síðustu vikurnar og lengi vel leit út fyrir að hann væri á leið til Arsenal sem höfðu verið að eltast við hann í töluverðan tíma. Á föstudag bárust síðan skyndilega fréttir af því að Chelsea væri komið í bílstjórasætið og væri við það að stela Mudryk af nágrönnum sínum í Lundúnum. Join us in welcoming our new number 15, Mykhailo Mudryk! pic.twitter.com/QiNPzWPNFY— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 15, 2023 Sú frétt var síðan staðfest í dag. Mudryk er búinn að skrifa undir hjá Chelsea en þessi rúmlega tvítugi Úkraínumaður gerði átta og hálfs árs samning við Chelsea og er því samningsbundinn þeim þar til í júní 2029. Mudryk skoraði níu mörk í tuttugu og níu leikjum fyrir Shaktar Donetsk og hefur þar að auki leikið átta landsleiki fyrir Úkraínu. Mudryk er fimmti leikmaðurinn sem Chelsea fær til liðs við sig í janúarglugganum. Joao Felix, Benoit Badiashile, David Fofana og Andrey Santos eru hinir fjórir og ljóst að nýir eigendur ætla sér stóra hluti þó svo að gengið hafi verið dapurt að undanförnu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mudryk á leið í læknisskoðun hjá Chelsea Úkraínski landsliðsframherjinn í fótbolta Mykhailo Mudryk mun samkvæmt enskum fjölmiðlum undirgangast læknisskoðun hjá Chelsea í London í dag. 15. janúar 2023 09:28 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Mudryk á leið í læknisskoðun hjá Chelsea Úkraínski landsliðsframherjinn í fótbolta Mykhailo Mudryk mun samkvæmt enskum fjölmiðlum undirgangast læknisskoðun hjá Chelsea í London í dag. 15. janúar 2023 09:28