Hugbúnaður kom upp um tímaþjófnað í fjarvinnu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2023 23:12 Sífellt fleiri vinna í fjarvinnu og hafa sumir vinnuveitendur brugðið á það ráð að fylgjast gaumgæfilega með starfsmönnum sínum. Getty Images Kanadískri konu hefur verið gert að endurgreiða vinnuveitanda sínum fyrir tímaþjófnað. Konan hafði skrifað á sig of marga vinnutíma í heimavinnu en upp komst upp athæfið með hjálp tölvuhugbúnaðar. Konan vann sem endurskoðandi í fjarvinnu en var sagt upp í fyrra. Hún hélt því upphaflega fram að sér hafi verið sagt upp af ástæðulausu og krafðist vangoldinna launa fyrir dómi. Vinnuveitandinn hélt ekki. Deilurnar má rekja til þess að vinnuveitandinn sakaði konuna um léleg vinnubrögð. Hún væri of lengi með verkefni og þau færu jafnan fram úr áætlunum. Brugðið var á það ráð að koma fyrir hugbúnaði í tölvu konunnar, sem hannaður er til að sýna hve lengi notandi hefur verið inni í skjölum og með hvaða hætti notandinn hagar þeim. Fyrirtækið sem hún vann hjá sagði hana hafa skrifað á sig yfir 50 klukkustundir fyrir verkefni „sem virtust ekki hafa tengst vinnunni.“ Hún hélt því þá fram að hún hafi prentað út flest sín skjöl, enda treysti hún hugbúnaðinum illa. Útskýringarnar féllu ekki vel í kramið hjá vinnuveitandanum enda sýndi hugbúnaðurinn einnig hvaða skjöl, og hve mörg skjöl, hafi verið prentuð út í tölvunni. Þau voru alls ekki mörg. Málið fór því á þann veg að kanadíski dómstóllinn gerði kröfur konunnar að engu. Þvert á móti taldi dómari að konan skuldaði vinnuveitanda sínum fyrir tímaþjófnað. Henni var því gert að endurgreiða vinnuveitanda sínum um 260 þúsund krónur. Guardian greindi frá. Fjarvinna Vinnumarkaður Dómsmál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Fleiri fréttir Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Sjá meira
Konan vann sem endurskoðandi í fjarvinnu en var sagt upp í fyrra. Hún hélt því upphaflega fram að sér hafi verið sagt upp af ástæðulausu og krafðist vangoldinna launa fyrir dómi. Vinnuveitandinn hélt ekki. Deilurnar má rekja til þess að vinnuveitandinn sakaði konuna um léleg vinnubrögð. Hún væri of lengi með verkefni og þau færu jafnan fram úr áætlunum. Brugðið var á það ráð að koma fyrir hugbúnaði í tölvu konunnar, sem hannaður er til að sýna hve lengi notandi hefur verið inni í skjölum og með hvaða hætti notandinn hagar þeim. Fyrirtækið sem hún vann hjá sagði hana hafa skrifað á sig yfir 50 klukkustundir fyrir verkefni „sem virtust ekki hafa tengst vinnunni.“ Hún hélt því þá fram að hún hafi prentað út flest sín skjöl, enda treysti hún hugbúnaðinum illa. Útskýringarnar féllu ekki vel í kramið hjá vinnuveitandanum enda sýndi hugbúnaðurinn einnig hvaða skjöl, og hve mörg skjöl, hafi verið prentuð út í tölvunni. Þau voru alls ekki mörg. Málið fór því á þann veg að kanadíski dómstóllinn gerði kröfur konunnar að engu. Þvert á móti taldi dómari að konan skuldaði vinnuveitanda sínum fyrir tímaþjófnað. Henni var því gert að endurgreiða vinnuveitanda sínum um 260 þúsund krónur. Guardian greindi frá.
Fjarvinna Vinnumarkaður Dómsmál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Fleiri fréttir Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Sjá meira