Hlýjasta sumar í Evrópu frá því mælingar hófust Fanndís Birna Logadóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 10. janúar 2023 16:18 Síðasta sumar var það hlýjasta í Evrópu frá því að mælingar hófust og annað hlýjasta árið í álfunni. Hitinn náði þó ekki yfir meðaltal á Íslandi. EPA Síðasta sumar var það hlýjasta í Evrópu frá því að mælingar hófust og annað hlýjasta árið í álfunni. Í öllum löndum Evrópu, nema á Íslandi, var hitinn yfir meðaltali samanborið við árin 1991 til 2020. Á heimsvísu var árið 2022 fimmta hlýjasta árið frá því að mælingar hófust. Það hlýnar áfram hratt á Norðurhveli jarðar en við Kyrrahafið, þar á meðal í Ástralíu og Suður-Ameríku, var kaldara í fyrra miðað við meðaltal síðustu ára. Þetta kemur fram í gögnum Copernicus, loftslagsstofnunar Evrópusambandsins. Samantha Burgess, einn af yfirmönnum stofnunarinnar, segir í tilkynningu að gögnin sýni að heimurinn sé þegar byrjaður að finna fyrir afleiðingum hlýnandi jarðar. 2022 væri áttunda árið í röð þar sem hitinn væri eina gráðu yfir meðaltali frá því fyrir iðnbyltingu. Meðalhiti var 1,2 gráðum hærri frá því fyrir iðnbyltingu en markmið Parísarsáttmálans er að halda hlýnun jarðar undir einni og hálfri gráðu. Meðal þeirra afleiðinga sem sýndu sig vegna hitabreytinganna á nýliðnu ári var lítill ís á Antarktíku og hæsti hiti sem mælst hefur á veðurmælingarstöðinni í Vostok. Hitastigið fór upp í -17,7 °C. Þá kvörtuðu Evrópubúar yfir lítilli rigningu, þurrkum, og heiðskírum himin sem hafði áhrif á bruna og eldhættu og flutning sem reiddi sig á vatnsmagn í ám. Þá hafði hækkun hitastigsins einnig nokkur áhrif á landbúnað í álfunni. Í þessari nýju samantekt kemur einnig fram að magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu jókst árið 2022 líkt og árin áður. Bráðabirgðaniðurstöður sýna að magn koltvíoxíðs í andrúmsloftinu jókst um 2,1 milljónustu hluta og metan um 12 milljörðustu hluta. Að meðaltali hafi magn þessara gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu á heimsvísu verið 417 milljónustu hlutar af kolvíoxíð og 1894 milljörðustu hlutar af metani. Miðað við þessar niðurstöður hefur magn þessara lofttegunda ekki verið meira í andrúmsloftinu í mörg hundruð þúsund ár. Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Á heimsvísu var árið 2022 fimmta hlýjasta árið frá því að mælingar hófust. Það hlýnar áfram hratt á Norðurhveli jarðar en við Kyrrahafið, þar á meðal í Ástralíu og Suður-Ameríku, var kaldara í fyrra miðað við meðaltal síðustu ára. Þetta kemur fram í gögnum Copernicus, loftslagsstofnunar Evrópusambandsins. Samantha Burgess, einn af yfirmönnum stofnunarinnar, segir í tilkynningu að gögnin sýni að heimurinn sé þegar byrjaður að finna fyrir afleiðingum hlýnandi jarðar. 2022 væri áttunda árið í röð þar sem hitinn væri eina gráðu yfir meðaltali frá því fyrir iðnbyltingu. Meðalhiti var 1,2 gráðum hærri frá því fyrir iðnbyltingu en markmið Parísarsáttmálans er að halda hlýnun jarðar undir einni og hálfri gráðu. Meðal þeirra afleiðinga sem sýndu sig vegna hitabreytinganna á nýliðnu ári var lítill ís á Antarktíku og hæsti hiti sem mælst hefur á veðurmælingarstöðinni í Vostok. Hitastigið fór upp í -17,7 °C. Þá kvörtuðu Evrópubúar yfir lítilli rigningu, þurrkum, og heiðskírum himin sem hafði áhrif á bruna og eldhættu og flutning sem reiddi sig á vatnsmagn í ám. Þá hafði hækkun hitastigsins einnig nokkur áhrif á landbúnað í álfunni. Í þessari nýju samantekt kemur einnig fram að magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu jókst árið 2022 líkt og árin áður. Bráðabirgðaniðurstöður sýna að magn koltvíoxíðs í andrúmsloftinu jókst um 2,1 milljónustu hluta og metan um 12 milljörðustu hluta. Að meðaltali hafi magn þessara gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu á heimsvísu verið 417 milljónustu hlutar af kolvíoxíð og 1894 milljörðustu hlutar af metani. Miðað við þessar niðurstöður hefur magn þessara lofttegunda ekki verið meira í andrúmsloftinu í mörg hundruð þúsund ár.
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“