Drónaárásir á Kænugarð í morgunsárið Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2022 06:31 Tæpir tíu mánuðir eru nú liðnir frá upphafi stríðsreksturs Rússa í Úkraínu. AP Loftvarnaflautur hafa ómað í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði í morgun vegna drónaárása rússneska hersins. Vítalí Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, segir að fjöldi sprenginga hafi heyrst í höfuðborginni í morgun. AP segir frá því að fimmtán drónar, sem framleiddir eru í Íran, hafi verið skotnir niður af hinu úkraínska loftvarnakerfi. Rússar hafa í stríðsrekstri sínum meðal annars notast við vopn frá Íran. Rússar hafa á síðustu dögum hert árásir sínar á Úkraínu og Kænugarð þar með talinn. Yfirvöld í Kænugarði segja að tuttugu drónum hafi verið skotið á borgina en að tekist hafi að skjóta niður fimmtán þeirra. Árásunum á að hafa verið beint að nauðsynlegum innviðum borgarinnar og segir Klitschko á samfélagsmiðlum að heyrst hafi í sprengingum í hverfunum Solomyanskí og Sjevtsjenkivskí. Borgarstjórinn tilkynnti síðar að svo virðist sem að ekkert manntjón hafi orðið í árásunum í morgun. Ríkisstjórinn Oleksej Kuleba segir hins vegar á Telegram að drónarnir hafi hæft fjölda bygginga og segir hann að tveir hafi særst. Rússar hafa á síðustu vikum og mánuðum beint árásum sínum að nauðsynlegum innviðum í Úkraínu. Eftir árásirnar síðasta föstudag voru um sex milljónir Úkraínumanna án rafmagns. Þá var hitaveita borgarinnar óvirk í tvo daga eftir sömu árásir. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Rússland Tengdar fréttir Búist við auknum sóknarþunga Rússa Valdímír Pútin Rússlandsforseti hefur fundað með herforingjum sínum nú þegar hávær orðrómur er um að Rússar muni gera metnaðarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn á vígvellinum. 17. desember 2022 16:48 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira
AP segir frá því að fimmtán drónar, sem framleiddir eru í Íran, hafi verið skotnir niður af hinu úkraínska loftvarnakerfi. Rússar hafa í stríðsrekstri sínum meðal annars notast við vopn frá Íran. Rússar hafa á síðustu dögum hert árásir sínar á Úkraínu og Kænugarð þar með talinn. Yfirvöld í Kænugarði segja að tuttugu drónum hafi verið skotið á borgina en að tekist hafi að skjóta niður fimmtán þeirra. Árásunum á að hafa verið beint að nauðsynlegum innviðum borgarinnar og segir Klitschko á samfélagsmiðlum að heyrst hafi í sprengingum í hverfunum Solomyanskí og Sjevtsjenkivskí. Borgarstjórinn tilkynnti síðar að svo virðist sem að ekkert manntjón hafi orðið í árásunum í morgun. Ríkisstjórinn Oleksej Kuleba segir hins vegar á Telegram að drónarnir hafi hæft fjölda bygginga og segir hann að tveir hafi særst. Rússar hafa á síðustu vikum og mánuðum beint árásum sínum að nauðsynlegum innviðum í Úkraínu. Eftir árásirnar síðasta föstudag voru um sex milljónir Úkraínumanna án rafmagns. Þá var hitaveita borgarinnar óvirk í tvo daga eftir sömu árásir.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Rússland Tengdar fréttir Búist við auknum sóknarþunga Rússa Valdímír Pútin Rússlandsforseti hefur fundað með herforingjum sínum nú þegar hávær orðrómur er um að Rússar muni gera metnaðarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn á vígvellinum. 17. desember 2022 16:48 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira
Búist við auknum sóknarþunga Rússa Valdímír Pútin Rússlandsforseti hefur fundað með herforingjum sínum nú þegar hávær orðrómur er um að Rússar muni gera metnaðarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn á vígvellinum. 17. desember 2022 16:48