„Það er ekki eðlilegt að það verði svona mörg slys“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. desember 2022 21:00 Móðir þriggja ára stelpu sem fótbrotnaði í trampólíngarðinum Rush vill að foreldrar séu meðvitaðir um hætturnar sem fylgt geta trampólínhoppi. Dóttir vinkonu hennar fótbrotnaði vikuna áður. Í sjónvarpsfréttinni má sjá hina þriggja ára Ragnheiði Nínu í skemmtigarðinum Rush fyrir stuttu að hoppa og skemmta sér. „Og er það bara að hoppa og hafa gaman, en svo bara gerist eitthvað. Virðist vera tempó vesen sem gerist. Hún er ekki að hoppa eitthvað svakalega. Það er eins og hún sé að koma af trampólíni þegar það heyrist smellur,“ sagði Margrét Erla Maack, móðir Ragnheiðar Nínu. „Voruð þið kannski í Rush?“ Smellur sem boðaði ekki gott. Ragnheiður Nína fótbrotnaði og þarf að vera í gipsi fram yfir jól. „Það sem kannski kom mest á óvart var að þegar farið var með hana upp á slysavarnarstofu þá var svolítið bara litið á klukkuna og sagt: Já það er sunnudagur og klukkan er ellefu, voruð þið kannski í Rush? Þannig það kom engum á óvart þarna að þetta væri eitthvað og svo þegar ég fór að tala um þetta á samfélagsmiðlum þá sé ég að barn vinkonu minnar Ásu, hún fótbrotnaði vikuna áður á sama stað.“ Hjalti Már Björnsson er læknir á bráðamóttökunni.sigurjón ólason Engar tölur eru til um fjölda trampólínslysa hjá Bráðamóttökunni en læknir segir slysin kunnugleg. „Því miður þá sjáum við þennan flokk af slysum svolítið hjá okkur á Bráðamóttökunni,“ sagði Hjalti Már Björnsson, læknir á bráðamóttökunni. Meiðslin séu aðallega beinbrot og í einstaka tilfellum hryggáverkar. Allri hreyfingu fylgi slysatíðni og mikilvægt að fólk fari varlega. Alltaf ætti einn að hoppa í einu. „Og sérstaklega hættulegt er ef það eru tveir að hoppa í einu af mismunandi stærð og þyngd.“ Gleðipinnar reka Rush og í samtali við fréttastofu segir markaðsstjórinn að tíðni óhappa sé mjög lág í ljósi fjöldans sem sækir garðinn. Reglum hafi verið breytt til að auka öryggi gesta og nú þurfi forráðamenn að fylgja börnum í svokallaða krakkatíma. Margrét segir að slys Ragnheiðar hafi gerst eftir að reglum var breytt enda hafi hún einmitt verið í þessum sérstaka krakkatíma. Með viðtalinu vill hún að foreldrar séu meðvitaðir um hættuna sem fylgt getur trampólínhoppi. „Það er áhætta ef þú átt barn að vakna á morgnanna og fara út úr húsi en það er hægt að minnka alls konar áhættur. Ef það væru börn að fótbrotna með viku millibili í sundlaugum Reykjavíkur þá væri eitthvað gert,“ segir Margrét. „Og maður er auðvitað látinn skrifa undir þegar maður kemur með barnið að þú berir ábyrgð á því, eðlilega. Það er mjög eðlilegt. En það er ekki eðlilegt að það verði svona mörg slys þarna, bara sem maður heyrir úr nærumhverfi sínu.“ Uppfært 16. desember klukkan 12:00: Samkvæmt upplýsingum kom umrædd breyting á öryggisverglum er varðar aldurstakmark í Rush trampólíngarðinn til framkvæmda laugardaginn 10. desember. Slysin sem vitnað er til í fréttunum áttu sér stað fyrir þann tíma. Slysavarnir Börn og uppeldi Landspítalinn Kópavogur Tengdar fréttir Tvö börn fótbrotin og Rush breytti reglunum Trampólíngarðurinn Rush hefur tilkynnt breytingar á reglum sínum til að auka öryggi gesta. Eldri systkini barna fimm ára og yngri mega ekki fylgja þeim í krakkatíma án forráðamanns. Þar að auki mega börn á þessum aldri einungis sækja garðinn þegar fyrrnefndir krakkatímar eru. 14. desember 2022 12:56 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira
Í sjónvarpsfréttinni má sjá hina þriggja ára Ragnheiði Nínu í skemmtigarðinum Rush fyrir stuttu að hoppa og skemmta sér. „Og er það bara að hoppa og hafa gaman, en svo bara gerist eitthvað. Virðist vera tempó vesen sem gerist. Hún er ekki að hoppa eitthvað svakalega. Það er eins og hún sé að koma af trampólíni þegar það heyrist smellur,“ sagði Margrét Erla Maack, móðir Ragnheiðar Nínu. „Voruð þið kannski í Rush?“ Smellur sem boðaði ekki gott. Ragnheiður Nína fótbrotnaði og þarf að vera í gipsi fram yfir jól. „Það sem kannski kom mest á óvart var að þegar farið var með hana upp á slysavarnarstofu þá var svolítið bara litið á klukkuna og sagt: Já það er sunnudagur og klukkan er ellefu, voruð þið kannski í Rush? Þannig það kom engum á óvart þarna að þetta væri eitthvað og svo þegar ég fór að tala um þetta á samfélagsmiðlum þá sé ég að barn vinkonu minnar Ásu, hún fótbrotnaði vikuna áður á sama stað.“ Hjalti Már Björnsson er læknir á bráðamóttökunni.sigurjón ólason Engar tölur eru til um fjölda trampólínslysa hjá Bráðamóttökunni en læknir segir slysin kunnugleg. „Því miður þá sjáum við þennan flokk af slysum svolítið hjá okkur á Bráðamóttökunni,“ sagði Hjalti Már Björnsson, læknir á bráðamóttökunni. Meiðslin séu aðallega beinbrot og í einstaka tilfellum hryggáverkar. Allri hreyfingu fylgi slysatíðni og mikilvægt að fólk fari varlega. Alltaf ætti einn að hoppa í einu. „Og sérstaklega hættulegt er ef það eru tveir að hoppa í einu af mismunandi stærð og þyngd.“ Gleðipinnar reka Rush og í samtali við fréttastofu segir markaðsstjórinn að tíðni óhappa sé mjög lág í ljósi fjöldans sem sækir garðinn. Reglum hafi verið breytt til að auka öryggi gesta og nú þurfi forráðamenn að fylgja börnum í svokallaða krakkatíma. Margrét segir að slys Ragnheiðar hafi gerst eftir að reglum var breytt enda hafi hún einmitt verið í þessum sérstaka krakkatíma. Með viðtalinu vill hún að foreldrar séu meðvitaðir um hættuna sem fylgt getur trampólínhoppi. „Það er áhætta ef þú átt barn að vakna á morgnanna og fara út úr húsi en það er hægt að minnka alls konar áhættur. Ef það væru börn að fótbrotna með viku millibili í sundlaugum Reykjavíkur þá væri eitthvað gert,“ segir Margrét. „Og maður er auðvitað látinn skrifa undir þegar maður kemur með barnið að þú berir ábyrgð á því, eðlilega. Það er mjög eðlilegt. En það er ekki eðlilegt að það verði svona mörg slys þarna, bara sem maður heyrir úr nærumhverfi sínu.“ Uppfært 16. desember klukkan 12:00: Samkvæmt upplýsingum kom umrædd breyting á öryggisverglum er varðar aldurstakmark í Rush trampólíngarðinn til framkvæmda laugardaginn 10. desember. Slysin sem vitnað er til í fréttunum áttu sér stað fyrir þann tíma.
Slysavarnir Börn og uppeldi Landspítalinn Kópavogur Tengdar fréttir Tvö börn fótbrotin og Rush breytti reglunum Trampólíngarðurinn Rush hefur tilkynnt breytingar á reglum sínum til að auka öryggi gesta. Eldri systkini barna fimm ára og yngri mega ekki fylgja þeim í krakkatíma án forráðamanns. Þar að auki mega börn á þessum aldri einungis sækja garðinn þegar fyrrnefndir krakkatímar eru. 14. desember 2022 12:56 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira
Tvö börn fótbrotin og Rush breytti reglunum Trampólíngarðurinn Rush hefur tilkynnt breytingar á reglum sínum til að auka öryggi gesta. Eldri systkini barna fimm ára og yngri mega ekki fylgja þeim í krakkatíma án forráðamanns. Þar að auki mega börn á þessum aldri einungis sækja garðinn þegar fyrrnefndir krakkatímar eru. 14. desember 2022 12:56