Ten Hag vill sóknarmann í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2022 15:01 Erik ten Hag og markvörðurinn David De Gea. Engar líkur eru á að hann muni spila frammi þó liðinu vanti sárlega framherja. EPA-EFE/ANDREW YATES Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vill fá inn sóknarmann í stað Cristiano Ronaldo þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Ronaldo yfirgaf Man United eins og frægt er orðið rétt áður en HM í Katar hófst í nóvember. Portúgalinn er enn án félags og virðist eina liðið sem hefur opinberlega áhuga á að fá hann í sínar raðir kemur frá Sádi-Arabíu. Ten Hag sagði við fjölmiðla að hann hefði viljað halda Ronaldo í Manchester allt þangað til hann fór í hið fræga viðtal hjá Piers Morgan. Eftir það var ekki annað hægt en að leyfa Ronaldo að yfirgefa félagið. Þó svo að Anthony Martial sé búinn að ná sér af meiðslum þá vill Ten Hag fá inn sóknarmann til að auka breiddina í framlínu liðsins. Ten Hag vildi fá Cody Gakpo síðasta sumar en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Hollands var frábær í Katar. Talið er að hann sé á óskalista Man Utd. „Við munum gera allt í okkar valdi til að festa kaup á réttum leikmanni. Ég get ekki tjáð mig um einstaka leikmenn. Ég myndi aldrei gera það, leikmann hafa samninga og ég virði það.“ Erik ten Hag confirms Man United will go for striker in January: "Yes, we want a striker - but only when we find the right player. We do everything in our power", via @samuelluckhurst. #MUFC "We are doing research on every opportunity and we do everything we can". pic.twitter.com/SRD2azRJC7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 10, 2022 Hvort forráðamenn Man United séu tilbúnir að opna veskið enn á ný kemur í ljós í janúar en félagið eyddi háum fjárhæðum síðasta sumar og það er alls óvíst hvort Ten Hag fái vilja sínum framgengt. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Ronaldo yfirgaf Man United eins og frægt er orðið rétt áður en HM í Katar hófst í nóvember. Portúgalinn er enn án félags og virðist eina liðið sem hefur opinberlega áhuga á að fá hann í sínar raðir kemur frá Sádi-Arabíu. Ten Hag sagði við fjölmiðla að hann hefði viljað halda Ronaldo í Manchester allt þangað til hann fór í hið fræga viðtal hjá Piers Morgan. Eftir það var ekki annað hægt en að leyfa Ronaldo að yfirgefa félagið. Þó svo að Anthony Martial sé búinn að ná sér af meiðslum þá vill Ten Hag fá inn sóknarmann til að auka breiddina í framlínu liðsins. Ten Hag vildi fá Cody Gakpo síðasta sumar en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Hollands var frábær í Katar. Talið er að hann sé á óskalista Man Utd. „Við munum gera allt í okkar valdi til að festa kaup á réttum leikmanni. Ég get ekki tjáð mig um einstaka leikmenn. Ég myndi aldrei gera það, leikmann hafa samninga og ég virði það.“ Erik ten Hag confirms Man United will go for striker in January: "Yes, we want a striker - but only when we find the right player. We do everything in our power", via @samuelluckhurst. #MUFC "We are doing research on every opportunity and we do everything we can". pic.twitter.com/SRD2azRJC7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 10, 2022 Hvort forráðamenn Man United séu tilbúnir að opna veskið enn á ný kemur í ljós í janúar en félagið eyddi háum fjárhæðum síðasta sumar og það er alls óvíst hvort Ten Hag fái vilja sínum framgengt.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira