Tottenham kom til baka gegn Leeds | Bournemouth pakkaði Everton saman Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 17:01 Tottenham vann ótrúlegan sigur á Leeds United í dag. Tottenham Hotspur FC/Getty Images Nú er sex af átta leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni lokið. Tottenham Hotspur kom til baka og vann Leeds United í miklum markaleik. Þá vann Bournemouth gríðarlega sannfærandi sigur á Everton. Hinn ungi Crysencio Summerville heldur áfram að skora fyrir Leeds og kom hann gestunum yfir þegar aðeins tíu mínútur voru liðnar. Stjarna Tottenham, Harry Kane, jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks en Rodrigo sá til þess að Leeds var 2-1 yfir í hálfleik. Ben Davies jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en aftur var Rodrigo á ferðinni og Leeds leiddi 3-2 þegar fjórtán mínútur lifðu leiks. Nafni hans Bentancur jafnaði metin fyrir Tottenham skömmu síðar og tryggði heimamönnum svo hádramatískan sigur aðeins tveimur mínútum síðar. Lokatölur í Lundúnum 4-3 Tottenham í vil. Rodrigo Bentancur was hyped after scoring two goals in two minutes pic.twitter.com/knMQ0bW0jb— B/R Football (@brfootball) November 12, 2022 Bournemouth fór létt með Everton þökk sé mörkum Marcus Tavernier, Kieffer Moore og Jaidon Anthony. Einnig vann Nottingham Forest mikilvægan 1-0 sigur á Crystal Palace og Leicester City vann West Ham United 2-0 í Lundúnum. James Maddison haltaði af velli fyrir Leicester í fyrri hálfleik. Gæti farið svo að hann fari ekki á HM í Katar eftir allt saman. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Southgate skildi eftir sökkti Man City Erling Braut Håland var í byrjunarliði Manchester City sem tók á móti Brentford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann stal þó ekki senunni heldur Ivan Toney, maðurinn sem Gareth Southgate ákvað að væri ekki nægilega góður til að taka með á HM í Katar. Toney skoraði bæði mörk Brentford í ótrúlegum 2-1 útisigri. 12. nóvember 2022 14:35 Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12. nóvember 2022 16:56 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Golf Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fleiri fréttir Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira
Hinn ungi Crysencio Summerville heldur áfram að skora fyrir Leeds og kom hann gestunum yfir þegar aðeins tíu mínútur voru liðnar. Stjarna Tottenham, Harry Kane, jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks en Rodrigo sá til þess að Leeds var 2-1 yfir í hálfleik. Ben Davies jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en aftur var Rodrigo á ferðinni og Leeds leiddi 3-2 þegar fjórtán mínútur lifðu leiks. Nafni hans Bentancur jafnaði metin fyrir Tottenham skömmu síðar og tryggði heimamönnum svo hádramatískan sigur aðeins tveimur mínútum síðar. Lokatölur í Lundúnum 4-3 Tottenham í vil. Rodrigo Bentancur was hyped after scoring two goals in two minutes pic.twitter.com/knMQ0bW0jb— B/R Football (@brfootball) November 12, 2022 Bournemouth fór létt með Everton þökk sé mörkum Marcus Tavernier, Kieffer Moore og Jaidon Anthony. Einnig vann Nottingham Forest mikilvægan 1-0 sigur á Crystal Palace og Leicester City vann West Ham United 2-0 í Lundúnum. James Maddison haltaði af velli fyrir Leicester í fyrri hálfleik. Gæti farið svo að hann fari ekki á HM í Katar eftir allt saman.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Southgate skildi eftir sökkti Man City Erling Braut Håland var í byrjunarliði Manchester City sem tók á móti Brentford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann stal þó ekki senunni heldur Ivan Toney, maðurinn sem Gareth Southgate ákvað að væri ekki nægilega góður til að taka með á HM í Katar. Toney skoraði bæði mörk Brentford í ótrúlegum 2-1 útisigri. 12. nóvember 2022 14:35 Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12. nóvember 2022 16:56 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sergio Ramos vill nú kaupa sitt gamla félag en þyrfti þá að fórna einu Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Golf Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fleiri fréttir Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira
Maðurinn sem Southgate skildi eftir sökkti Man City Erling Braut Håland var í byrjunarliði Manchester City sem tók á móti Brentford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann stal þó ekki senunni heldur Ivan Toney, maðurinn sem Gareth Southgate ákvað að væri ekki nægilega góður til að taka með á HM í Katar. Toney skoraði bæði mörk Brentford í ótrúlegum 2-1 útisigri. 12. nóvember 2022 14:35
Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12. nóvember 2022 16:56