Enginn Klopp á hliðarlínunni gegn Southampton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2022 19:15 Atvikið sem orsakaði það að Klopp verður í banni á morgun. Laurence Griffiths/Getty Images Fyrsta verkefni Nathan Jones sem þjálfara Southampton verður talsvert auðveldara þar sem það verður enginn Jürgen Klopp geltandi á hann þegar Liverpool tekur á móti Dýrlingunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Á morgun hefst síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar áður en farið verður í rúmlega mánaðarlangt frí svo hægt sé að spila heimsmeistaramót í Katar. Meðal leikja morgundagsins er viðureign Liverpool og Southampton en gestirnir eru nýbúnir að ráða nýjan stjóra. Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, verður hins vegar upp í stúku þar sem hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir að urða yfir aðstoðardómara í leik Liverpool og Manchester City á dögunum. Enska knattspyrnusambandið sker ekki úr um hvort þjálfarar þurfi að fara í bann eftir að þeir eru sendir upp í stúku. Sérstök nefnd tekur slík mál fyrir og sú nefnd dæmdi Klopp upphaflega ekki í bann. Liverpool átti að greiða 30 þúsund pund í sekt og þar með væri málið úr sögunni. Enska sambandið hélt nú aldeilis ekki og áfrýjaði málinu. Eftir að málið var tekið fyrir á nýjan leik var ákveðið að dæma Klopp í eins leiks bann sem og sekta hann um 30 þúsund pund. Þá þarf hann að passa sig í framtíðinni. Jürgen Klopp handed touchline ban for Liverpool's home game against Southampton. Story by @AHunterGuardian https://t.co/J3W9CzgP5K— Guardian sport (@guardian_sport) November 11, 2022 Liverpool hefur lýst yfir óánægju sinni með framkvæmdina þar sem það kom ekki í ljós fyrr en innan við 24 tímum fyrir leik að Klopp yrði í banni á morgun, laugardag. Liverpool er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig á meðan Southampton er í 18. sæti með 12 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Á morgun hefst síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar áður en farið verður í rúmlega mánaðarlangt frí svo hægt sé að spila heimsmeistaramót í Katar. Meðal leikja morgundagsins er viðureign Liverpool og Southampton en gestirnir eru nýbúnir að ráða nýjan stjóra. Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, verður hins vegar upp í stúku þar sem hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir að urða yfir aðstoðardómara í leik Liverpool og Manchester City á dögunum. Enska knattspyrnusambandið sker ekki úr um hvort þjálfarar þurfi að fara í bann eftir að þeir eru sendir upp í stúku. Sérstök nefnd tekur slík mál fyrir og sú nefnd dæmdi Klopp upphaflega ekki í bann. Liverpool átti að greiða 30 þúsund pund í sekt og þar með væri málið úr sögunni. Enska sambandið hélt nú aldeilis ekki og áfrýjaði málinu. Eftir að málið var tekið fyrir á nýjan leik var ákveðið að dæma Klopp í eins leiks bann sem og sekta hann um 30 þúsund pund. Þá þarf hann að passa sig í framtíðinni. Jürgen Klopp handed touchline ban for Liverpool's home game against Southampton. Story by @AHunterGuardian https://t.co/J3W9CzgP5K— Guardian sport (@guardian_sport) November 11, 2022 Liverpool hefur lýst yfir óánægju sinni með framkvæmdina þar sem það kom ekki í ljós fyrr en innan við 24 tímum fyrir leik að Klopp yrði í banni á morgun, laugardag. Liverpool er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig á meðan Southampton er í 18. sæti með 12 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira