Stóð fjörutíu metra í burtu en átti þátt í aukaspyrnumarki Villa á móti United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2022 15:00 Lucas Digne skoraði markið en fékk smá hjálp frá markverði sínum Emiliano Martínez. Samsett/Getty&AP Aston Villa vann 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina en glæsilegt aukaspyrnumark frá Frakkanum Lucas Digne skipti gríðarlega miklu máli í þessum leik á Villa Park. Lucas Digne kom Aston Villa þá í 2-0 á elleftu mínútu leiksins og aðeins fjórum mínútum eftir að Leon Bailey hafði komið Villa liðinu í 1-0. Jacob Ramsey skoraði sjálfsmark í lok fyrri hálfleiksins en bætti fyrir það með því að innsigla 3-1 sigur Villa í upphafi þess síðari. Eftirminnilegasta mark leiksins var þó aukaspyrnumark franska bakvarðarins. Menn tók eftir því að þegar Lucas Digne tók þessa frábæru aukaspyrnu sína þá stilltu nokkrir leikmenn Aston Villa sér upp fyrir framan varnarvegg Manchester United liðsins til að trufla útsýni David de Gea í markinu. Það voru hins vegar fleiri leikmenn Villa sem hjálpuðu Digne í þessu glæsilega marki. Fróðlegt myndband sýnir einnig þátt markvarðar Aston Villa, Emiliano Martínez. Martínez stóð vissulega fjörutíu metra í burtu en argentínski markvörðurinn átti samt þátt í markinu. Það var nefnilega hann sem stillti upp þessum vegg Villa manna þannig að þeir trufluðu sem mest útsýni De Gea. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Lucas Digne kom Aston Villa þá í 2-0 á elleftu mínútu leiksins og aðeins fjórum mínútum eftir að Leon Bailey hafði komið Villa liðinu í 1-0. Jacob Ramsey skoraði sjálfsmark í lok fyrri hálfleiksins en bætti fyrir það með því að innsigla 3-1 sigur Villa í upphafi þess síðari. Eftirminnilegasta mark leiksins var þó aukaspyrnumark franska bakvarðarins. Menn tók eftir því að þegar Lucas Digne tók þessa frábæru aukaspyrnu sína þá stilltu nokkrir leikmenn Aston Villa sér upp fyrir framan varnarvegg Manchester United liðsins til að trufla útsýni David de Gea í markinu. Það voru hins vegar fleiri leikmenn Villa sem hjálpuðu Digne í þessu glæsilega marki. Fróðlegt myndband sýnir einnig þátt markvarðar Aston Villa, Emiliano Martínez. Martínez stóð vissulega fjörutíu metra í burtu en argentínski markvörðurinn átti samt þátt í markinu. Það var nefnilega hann sem stillti upp þessum vegg Villa manna þannig að þeir trufluðu sem mest útsýni De Gea. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira