Rússar þykist fara frá Kherson til að lokka hermenn í gildru Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2022 20:15 Myndin er af eyðileggingu í þorpinu Zorya nærri Kherson-borg. Getty/Aktas Yfirvöld í Úkraínu segja að Rússar beiti blekkingum í Kherson með því að þykjast hörfa frá borginni. Með blekkingunni ætli þeir að lokka hermenn í gildru og sitja fyrir þeim. Natalia Humeniuk, talsmaður úkraínska hersins, sagði í viðtali fyrr í dag að herinn teldi brögð vera í tafli. „Rússneskir hermenn reyna stöðugt að telja öllum trú um að þeir séu að hörfa; á sama tíma og hlutlægar staðreyndir – gögn – benda til annars. Við teljum Rússa vera að beita blekkingum og þetta sé í raun ein stór tálsýn. Markmiðið sé að lokka Úkraínumenn í bardaga inni í borginni,“ segir Humeniuk samkvæmt CNN, sem leggur áherslu að ummæli talsmannsins hafi ekki verið staðfest af óháðum aðilum. Einn af leppstjórum Rússa í Kherson-héraði sagði í vikunni að líklegt væri að rússneskir hermenn myndu hörfa frá vesturbakka Dniproár og þar með Kherson-borg; einu héraðshöfuðborginni sem Rússar hafa náð tökum á frá því innrás þeirra hófst í febrúar. Misvísandi fregnir hafa borist af mögulegu undanhaldi Rússa frá svæðinu. Rússar eru sagðir hafa verið að flytja hermenn á brott en á sama tíma virðist þeir hafa sent nýja hermenn á vesturbakkann auk hergagna. Þar að auki eru Rússar sagðir hafa byggt upp varnir í kringum Kherson. Gengi blekking Rússa eftir er líklegt að úkraínskir hermenn yrðu innikróaðir á austurbakkanum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Natalia Humeniuk, talsmaður úkraínska hersins, sagði í viðtali fyrr í dag að herinn teldi brögð vera í tafli. „Rússneskir hermenn reyna stöðugt að telja öllum trú um að þeir séu að hörfa; á sama tíma og hlutlægar staðreyndir – gögn – benda til annars. Við teljum Rússa vera að beita blekkingum og þetta sé í raun ein stór tálsýn. Markmiðið sé að lokka Úkraínumenn í bardaga inni í borginni,“ segir Humeniuk samkvæmt CNN, sem leggur áherslu að ummæli talsmannsins hafi ekki verið staðfest af óháðum aðilum. Einn af leppstjórum Rússa í Kherson-héraði sagði í vikunni að líklegt væri að rússneskir hermenn myndu hörfa frá vesturbakka Dniproár og þar með Kherson-borg; einu héraðshöfuðborginni sem Rússar hafa náð tökum á frá því innrás þeirra hófst í febrúar. Misvísandi fregnir hafa borist af mögulegu undanhaldi Rússa frá svæðinu. Rússar eru sagðir hafa verið að flytja hermenn á brott en á sama tíma virðist þeir hafa sent nýja hermenn á vesturbakkann auk hergagna. Þar að auki eru Rússar sagðir hafa byggt upp varnir í kringum Kherson. Gengi blekking Rússa eftir er líklegt að úkraínskir hermenn yrðu innikróaðir á austurbakkanum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira