Newcastle fór létt með Southampton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 16:45 Newcastle hefur spilað frábærlega á tímabilinu. Robin Jones/Getty Images Newcastle United vann öruggan 4-1 útisigur á Southampton og heldur áfram að láta sig dreyma um sæti í Meistaradeild Evrópu. Þá kom Crystal Palace til baka gegn West Ham United. Það strax ljóst hvort liðið væri í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar og hvort liðið væri að reyna hrista falldrauginn af sér þegar Southampton tók á móti Newcastle í dag. Miguel Almiron hefur verið frábær undanfarnar vikur og sá hann til þess að gestirnir voru 1-0 yfir í hálfleik. Í þeim síðari bættu Chris Wood og Joe Willock við mörkum áður en Romain Perraud minnkaði muninn. Bruno Guimarães átti þó síðasta orðið og sá til þess að Newcastle vann þægilegan 4-1 sigur. FULL-TIME Southampton 1-4 NewcastleMiguel Almiron and Newcastle's remarkable form continues, they're up to third with their fourth win in a row#SOUNEW pic.twitter.com/X0ZXQB24ru— Premier League (@premierleague) November 6, 2022 Newcastle fer þar með upp í 3. sætið með 27 stig eftir 14 leiki á meðan Southampton er í 18. sæti með 12 stig. Lundúnaliðin West Ham og Crystal Palace áttust einnig við í dag. Saïd Benrahma kom Hömrunum yfir en Wilfred Zaha jafnaði metin og lagði svo upp sigurmarkið á hinn unga Michael Olise þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. FULL-TIME West Ham 1-2 Crystal PalaceMichael Olise's late, late goal earns Patrick Vieira's side their first away win of the season#WHUCRY pic.twitter.com/su5fzQrNiS— Premier League (@premierleague) November 6, 2022 Lokatölur 2-1 og Palace komið upp í 9. sæti með 19 stig á meðan West Ham er í 15. sæti með 14 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Það strax ljóst hvort liðið væri í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar og hvort liðið væri að reyna hrista falldrauginn af sér þegar Southampton tók á móti Newcastle í dag. Miguel Almiron hefur verið frábær undanfarnar vikur og sá hann til þess að gestirnir voru 1-0 yfir í hálfleik. Í þeim síðari bættu Chris Wood og Joe Willock við mörkum áður en Romain Perraud minnkaði muninn. Bruno Guimarães átti þó síðasta orðið og sá til þess að Newcastle vann þægilegan 4-1 sigur. FULL-TIME Southampton 1-4 NewcastleMiguel Almiron and Newcastle's remarkable form continues, they're up to third with their fourth win in a row#SOUNEW pic.twitter.com/X0ZXQB24ru— Premier League (@premierleague) November 6, 2022 Newcastle fer þar með upp í 3. sætið með 27 stig eftir 14 leiki á meðan Southampton er í 18. sæti með 12 stig. Lundúnaliðin West Ham og Crystal Palace áttust einnig við í dag. Saïd Benrahma kom Hömrunum yfir en Wilfred Zaha jafnaði metin og lagði svo upp sigurmarkið á hinn unga Michael Olise þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. FULL-TIME West Ham 1-2 Crystal PalaceMichael Olise's late, late goal earns Patrick Vieira's side their first away win of the season#WHUCRY pic.twitter.com/su5fzQrNiS— Premier League (@premierleague) November 6, 2022 Lokatölur 2-1 og Palace komið upp í 9. sæti með 19 stig á meðan West Ham er í 15. sæti með 14 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira