Umboðsmaður þýska stjórans: Klopp er ekki að fara að hætta með Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 13:00 Jürgen Klopp gat brosað aðeins á Anfield í gærkvöldi. Getty/Cristiano Mazzi Liverpool vann 2-0 sigur á Napoli í Meistaradeildinni í gær og létti aðeins af pressunni á liðinu eftir tvö vandræðaleg töp í röð í ensku úrvalsdeildinni fyrir liðum í fallsæti. Eftir fjögur deildartöp í byrjun móts, tvöfalt fleiri töp en allt síðasta tímabil, þá er staðan í ensku úrvalsdeildinni ekki björt hjá lærisveinum Jürgen Klopp. Jurgen Klopp s agent Marc Kosicke: I can assure that Jürgen Klopp has no intention of resigning. Jürgen enjoys the full backing of the people in charge, they are in contact. He loves Liverpool, he didn't extend his contract until 2026 for nothing. #lfc [sky germany] pic.twitter.com/YbD3zxCKtD— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 1, 2022 Liverpool liðið er í níunda sæti deildarinnar og fimmtán stigum á eftir toppliði Arsenal. Það er í raun styttra niður í fallsæti en upp í Meistaradeildarsæti. Marc Kosicke, umboðsmaður Jürgen Klopp, var spurður út í möguleikann á því að Klopp segi þetta gott og hætti með liðið. „Ég get fullvissað ykkur um það að Jürgen Klopp er ekki að hugsa um að hætta með Liverpool liðið,“ sagði Marc Kosicke við Sky Sports. Þetta eru góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool sem vilja auðvitað halda þýska stjóranum sem lengst enda hefur hann gert frábæra hluti á Anfield þessi sjö ár. „Sá möguleiki, að vandamál gætu skapast á þessu tímabili eftir allt álagið á síðustu leiktíð, var ein af sviðsmyndunum sem eigendur félagsins vissu að gæti komið upp,“ sagði Kosicke. Klopp s agent Kosicke: I can assure that Jürgen Klopp has no intention of resigning , tells @SkyDE @Plettigoal. #LFC Jürgen enjoys the full backing of the people in charge, they are in contact. He loves Liverpool, he didn't extend his contract until 2026 for nothing . pic.twitter.com/QRuaBD6FbS— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2022 „Jürgen er ánægður með þann stuðning sem hann fær frá fólkinu sem ræður hjá Liverpool og hann er reglulega í sambandi við þau,“ sagði Kosicke. „Hann elskar félagið, þetta lið og stuðningsmennina. Hann er staðráðinn að halda áfram og ná að koamst í gegnum þessi umskipti hjá Liverpool liðinu. Hann framlengdi ekki samning sinn til ársins 2026 fyrir ekki neitt,“ sagði Kosicke. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Eftir fjögur deildartöp í byrjun móts, tvöfalt fleiri töp en allt síðasta tímabil, þá er staðan í ensku úrvalsdeildinni ekki björt hjá lærisveinum Jürgen Klopp. Jurgen Klopp s agent Marc Kosicke: I can assure that Jürgen Klopp has no intention of resigning. Jürgen enjoys the full backing of the people in charge, they are in contact. He loves Liverpool, he didn't extend his contract until 2026 for nothing. #lfc [sky germany] pic.twitter.com/YbD3zxCKtD— Anfield Watch (@AnfieldWatch) November 1, 2022 Liverpool liðið er í níunda sæti deildarinnar og fimmtán stigum á eftir toppliði Arsenal. Það er í raun styttra niður í fallsæti en upp í Meistaradeildarsæti. Marc Kosicke, umboðsmaður Jürgen Klopp, var spurður út í möguleikann á því að Klopp segi þetta gott og hætti með liðið. „Ég get fullvissað ykkur um það að Jürgen Klopp er ekki að hugsa um að hætta með Liverpool liðið,“ sagði Marc Kosicke við Sky Sports. Þetta eru góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool sem vilja auðvitað halda þýska stjóranum sem lengst enda hefur hann gert frábæra hluti á Anfield þessi sjö ár. „Sá möguleiki, að vandamál gætu skapast á þessu tímabili eftir allt álagið á síðustu leiktíð, var ein af sviðsmyndunum sem eigendur félagsins vissu að gæti komið upp,“ sagði Kosicke. Klopp s agent Kosicke: I can assure that Jürgen Klopp has no intention of resigning , tells @SkyDE @Plettigoal. #LFC Jürgen enjoys the full backing of the people in charge, they are in contact. He loves Liverpool, he didn't extend his contract until 2026 for nothing . pic.twitter.com/QRuaBD6FbS— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 1, 2022 „Jürgen er ánægður með þann stuðning sem hann fær frá fólkinu sem ræður hjá Liverpool og hann er reglulega í sambandi við þau,“ sagði Kosicke. „Hann elskar félagið, þetta lið og stuðningsmennina. Hann er staðráðinn að halda áfram og ná að koamst í gegnum þessi umskipti hjá Liverpool liðinu. Hann framlengdi ekki samning sinn til ársins 2026 fyrir ekki neitt,“ sagði Kosicke.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn