Kallaði nýja forsætisráðherrann Rashee Sanook Bjarki Sigurðsson skrifar 25. október 2022 18:21 Joe Biden átti erfitt með að bera fram nafn forsætisráðherra Bretlands, Rishi Sunak. EPA/Yuri Gripas Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, var ekki með nafn Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, á hreinu þegar hann óskaði honum til hamingju með nýja starfið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem seinheppni forsetans þegar kemur að orðavali vekur athygli. Í gærkvöldi sendi Joe Biden Bandaríkjaforseti hamingjuóskir á Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Eða, hann var líklegast að reyna að senda hamingjuóskir á hann því hann óskaði reyndar „Rashee Sanook“ til hamingju með nýju stöðuna. Forsetinn hefur greinilega ekki æft framburð sinn áður en hann stökk upp í pontu. Biden áttaði sig ekki á mistökum sínum og hélt ræðu sinni áfram. Þar sagði hann þetta vera ótrúlegan viðburð. Forsetinn hefur áður verið hafður að háði og spotti fyrir orð sín. Hann á það til að gleyma um hvað hann er að tala og mismæla sig ansi hressilega. Þá gerðist hann eitt sinn sekur um að búa til sitt eigið orð er hann reyndi að lýsa Bandaríkjunum. Þegar forsetinn var að tala um skerðingu á rétti kvenna til þungunarrofs var hann að lesa ræðu sína af skjá. Á skjánum var hann beðinn um að leggja áherslu á orð sín með því að endurtaka síðustu setningu. Í staðinn fyrir að gera það las forsetinn upphátt: „Endurtaktu setninguna“. Repeat the line Prompter pic.twitter.com/3VXi9cgjVR— Ali (@bringyourownear) October 16, 2022 Svo var það þegar forsetinn ætlaði að byrja ræðu sína á tveimur orðum. En orðin tvö urðu óvart þrjú. Two words: made in America. Biden? Bruh? pic.twitter.com/ALFLojk0DW— Damien Jamar (@DamienJamar336) October 22, 2022 Joe Biden verður áttatíu ára gamall þann 20. nóvember næstkomandi. Biden er elsti forsetinn í sögu Bandaríkjanna en næst á eftir honum kemur Ronald Reagan sem var 77 ára og 349 daga þegar hann hætti sem forseti. Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Í gærkvöldi sendi Joe Biden Bandaríkjaforseti hamingjuóskir á Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Eða, hann var líklegast að reyna að senda hamingjuóskir á hann því hann óskaði reyndar „Rashee Sanook“ til hamingju með nýju stöðuna. Forsetinn hefur greinilega ekki æft framburð sinn áður en hann stökk upp í pontu. Biden áttaði sig ekki á mistökum sínum og hélt ræðu sinni áfram. Þar sagði hann þetta vera ótrúlegan viðburð. Forsetinn hefur áður verið hafður að háði og spotti fyrir orð sín. Hann á það til að gleyma um hvað hann er að tala og mismæla sig ansi hressilega. Þá gerðist hann eitt sinn sekur um að búa til sitt eigið orð er hann reyndi að lýsa Bandaríkjunum. Þegar forsetinn var að tala um skerðingu á rétti kvenna til þungunarrofs var hann að lesa ræðu sína af skjá. Á skjánum var hann beðinn um að leggja áherslu á orð sín með því að endurtaka síðustu setningu. Í staðinn fyrir að gera það las forsetinn upphátt: „Endurtaktu setninguna“. Repeat the line Prompter pic.twitter.com/3VXi9cgjVR— Ali (@bringyourownear) October 16, 2022 Svo var það þegar forsetinn ætlaði að byrja ræðu sína á tveimur orðum. En orðin tvö urðu óvart þrjú. Two words: made in America. Biden? Bruh? pic.twitter.com/ALFLojk0DW— Damien Jamar (@DamienJamar336) October 22, 2022 Joe Biden verður áttatíu ára gamall þann 20. nóvember næstkomandi. Biden er elsti forsetinn í sögu Bandaríkjanna en næst á eftir honum kemur Ronald Reagan sem var 77 ára og 349 daga þegar hann hætti sem forseti.
Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira