Mikill eldur í Mexíkó eftir árekstur olíuflutningabíls Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2022 08:01 Mexíkóskir fjölmiðar segja að um tvö hundruð slökkviliðsmenn hafi glímt við eldinn. Twitter Miklar skemmdir hafa orðið á lestarteinum og tugum heimila í mexíkóska bænum Aguascalientes eftir árekstur olíuflutningabíls í gærkvöldi. Á samfélagsmiðlum hafa birst myndir af eldi og svörtum reyk sem leggi frá bænum og á einu myndskeiðinu má sjá hvernig lest þýtur í gegnum loga. Í frétt BBC segir að 1.500 manns hafi verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldsins, en bæði hús og bílar hafa orðið eldinum að bráð. Ekki hafa borist fréttir af dauðsföllum en einhverjir hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fréttir eru óljósar um aðdraganda slyssins en lögregla hefur handtekið ökumann olíuflutningabílsins. #AlertaADNTren embiste a pipa de Pemex que intentó ganarle el paso en la Colonia México y Casa Blanca en #Aguascalientes. El impacto provocó un incendio. Se desconoce el número de víctimas. pic.twitter.com/H9lOzSy7eu— adn40 (@adn40) October 20, 2022 Leo Montañez, bæjarstjóri Aguascalientes, segir frá því að um þrjú hundruð heimili séu á svæðinu þar sem eldurinn kom upp og að 120 þeirra hafi ýmist skemmst eða eyðilagst. Mexíkóskir fjölmiðar segja að um tvö hundruð slökkviliðsmenn glími við eldinn. #ÚLTIMAHORA | En la capital de #Aguascalientes, se acaba de dar un choque de una unidad que transportaba material flamable con un tren, sobre la avenida Aguascalientes; al menos dos mil personas fueron evacuadas pic.twitter.com/StXZACbE0j— Azucena Uresti (@azucenau) October 21, 2022 Toma aérea del incendio de hoy en #Aguascalientes pic.twitter.com/A3YshoFo7p— José Luis Morales (@JLM_Noticias) October 21, 2022 Mexíkó Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Á samfélagsmiðlum hafa birst myndir af eldi og svörtum reyk sem leggi frá bænum og á einu myndskeiðinu má sjá hvernig lest þýtur í gegnum loga. Í frétt BBC segir að 1.500 manns hafi verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldsins, en bæði hús og bílar hafa orðið eldinum að bráð. Ekki hafa borist fréttir af dauðsföllum en einhverjir hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fréttir eru óljósar um aðdraganda slyssins en lögregla hefur handtekið ökumann olíuflutningabílsins. #AlertaADNTren embiste a pipa de Pemex que intentó ganarle el paso en la Colonia México y Casa Blanca en #Aguascalientes. El impacto provocó un incendio. Se desconoce el número de víctimas. pic.twitter.com/H9lOzSy7eu— adn40 (@adn40) October 20, 2022 Leo Montañez, bæjarstjóri Aguascalientes, segir frá því að um þrjú hundruð heimili séu á svæðinu þar sem eldurinn kom upp og að 120 þeirra hafi ýmist skemmst eða eyðilagst. Mexíkóskir fjölmiðar segja að um tvö hundruð slökkviliðsmenn glími við eldinn. #ÚLTIMAHORA | En la capital de #Aguascalientes, se acaba de dar un choque de una unidad que transportaba material flamable con un tren, sobre la avenida Aguascalientes; al menos dos mil personas fueron evacuadas pic.twitter.com/StXZACbE0j— Azucena Uresti (@azucenau) October 21, 2022 Toma aérea del incendio de hoy en #Aguascalientes pic.twitter.com/A3YshoFo7p— José Luis Morales (@JLM_Noticias) October 21, 2022
Mexíkó Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira