Kjarnorkuárás Rússa yrði svarað af „bandalagi viljugra“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2022 08:57 Tobias Ellwood segir menn nú standa frammi fyrir því að þurfa að gera upp við sig hvernig þeir ætla að bregðast við ef Rússar nota kjarnorkuvopn. Getty/Leon Neal Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir aðildarríki Nató munu bregðast við ef Rússar beita Svíþjóð eða Finnland einhvers konar þrýstingi eða ógnum áður en ríkin verða fullgild aðildarríki að bandalaginu. Ummælin lét Stoltenberg falla á blaðamannafundi með nýjum forsætisráðherra Svíþjóðar, Ulf Kristersson. Sagði hann algjörlega óhugsandi að bandalagið myndi ekki grípa inn í ef Rússar ógnuðu Svíum eða Finnum. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, sagði í morgun að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði augljóslega gripið til þess ráðs að nota orkuskort og hungur sem vopn en honum hefði ekki tekist að splundra einingu Vesturlanda og myndi ekki ná hernaðartakmörkum sínum með því að skilja eftir sig sviðna jörð. Í ræðu á þýska þinginu sagði kanslarinn að Þjóðverjum hefði tekist að gera sig óháða orku frá Rússlandi en unnið væri að því að ná orkuverði niður með því að tryggja gas frá öðrum ríkjum. Tobias Ellwood, formaður varnarmálanefndar neðri deildar breska þingsins, sagði í viðtali við Sky News í morgun að menn stæðu nú frammi fyrir því að þurfa að gera það upp við sig hvernig þeir ætluðu að bregðast við ef Rússar notuðu kjarnorkuvopn. Það væri varla hægt að reiða sig á sameinuð viðbrögð Nató-ríkjanna, þar sem Tyrkir og Ungverjar myndu mótmæla en Rússum yrði svarað af „bandalagi viljugra“ ríkja. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bretland NATO Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Ummælin lét Stoltenberg falla á blaðamannafundi með nýjum forsætisráðherra Svíþjóðar, Ulf Kristersson. Sagði hann algjörlega óhugsandi að bandalagið myndi ekki grípa inn í ef Rússar ógnuðu Svíum eða Finnum. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, sagði í morgun að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði augljóslega gripið til þess ráðs að nota orkuskort og hungur sem vopn en honum hefði ekki tekist að splundra einingu Vesturlanda og myndi ekki ná hernaðartakmörkum sínum með því að skilja eftir sig sviðna jörð. Í ræðu á þýska þinginu sagði kanslarinn að Þjóðverjum hefði tekist að gera sig óháða orku frá Rússlandi en unnið væri að því að ná orkuverði niður með því að tryggja gas frá öðrum ríkjum. Tobias Ellwood, formaður varnarmálanefndar neðri deildar breska þingsins, sagði í viðtali við Sky News í morgun að menn stæðu nú frammi fyrir því að þurfa að gera það upp við sig hvernig þeir ætluðu að bregðast við ef Rússar notuðu kjarnorkuvopn. Það væri varla hægt að reiða sig á sameinuð viðbrögð Nató-ríkjanna, þar sem Tyrkir og Ungverjar myndu mótmæla en Rússum yrði svarað af „bandalagi viljugra“ ríkja.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bretland NATO Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila