Ten Hag vonast til að markið opni flóðgáttir hjá Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 15:31 Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu fyrir Manchester United á móti Everton á Goodison Park í gær en með honum er Marcus Rashford. AP/Jon Super Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, vonast eftir því að Cristiano Ronaldo sé kominn í gang eftir að sjö hundraðasta mark hans fyrir félagslið tryggði United 2-1 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ronaldo kom inn á sem varamaður á Goodison Park í gær og skoraði sigurmarkið sem var aðeins hans annað mark á tímabilinu. Hinn 37 ára gamli framherji hefur ekki fengið að spila mikið á leiktíðinni en minnti vel á sig í gær. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Ten Hag vitnaði óbeint í hina frægu tómatsósu kenningu þegar hann ræddi Ronaldo eftir leikinn. „Allir leikmenn þurfa á sjálfstrausti að halda jafnvel þó þú sért sá besti í heimi þá þarftu á mörkum að halda. Um leið og það detta inn mörk þá verður allt auðveldara og þau geta farið að flæða inn,“ sagði Erik ten Hag. „Það er virkilega aðdáunarvert hjá honum að ná að skora sjö hundruð mörk. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd og óska honum til hamingju með þetta stóra afrek. Ég er líka ánægður að þetta sé hans fyrsta deildarmark á tímabilinu. Ég er viss um að hann skori fleiri mörk,“ sagði Ten Hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) c United komst upp í fimmta sætið með sigrinum í gær og liðið er núna aðeins einu stigi frá Meistaradeildarsæti. „Gagnrýni er eðlileg ekki síst þegar þú tapar stórum leik eins og nágrannaslag. Við urðum bara að glíma við það, læra af því og það gerðum við. Strax á fimmtudaginn og einnig í dag,“ sagði Ten Hag. „Fyrstu 35 mínúturnar voru góðar hjá okkur, bæði með og án boltans. Við fengum bakslag með því að fá á okkur markið en við brugðumst vel við því að snérum því við fyrir hálfleik sem var virkilega gott,“ sagði Ten Hag. Enski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Sjá meira
Ronaldo kom inn á sem varamaður á Goodison Park í gær og skoraði sigurmarkið sem var aðeins hans annað mark á tímabilinu. Hinn 37 ára gamli framherji hefur ekki fengið að spila mikið á leiktíðinni en minnti vel á sig í gær. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Ten Hag vitnaði óbeint í hina frægu tómatsósu kenningu þegar hann ræddi Ronaldo eftir leikinn. „Allir leikmenn þurfa á sjálfstrausti að halda jafnvel þó þú sért sá besti í heimi þá þarftu á mörkum að halda. Um leið og það detta inn mörk þá verður allt auðveldara og þau geta farið að flæða inn,“ sagði Erik ten Hag. „Það er virkilega aðdáunarvert hjá honum að ná að skora sjö hundruð mörk. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd og óska honum til hamingju með þetta stóra afrek. Ég er líka ánægður að þetta sé hans fyrsta deildarmark á tímabilinu. Ég er viss um að hann skori fleiri mörk,“ sagði Ten Hag. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) c United komst upp í fimmta sætið með sigrinum í gær og liðið er núna aðeins einu stigi frá Meistaradeildarsæti. „Gagnrýni er eðlileg ekki síst þegar þú tapar stórum leik eins og nágrannaslag. Við urðum bara að glíma við það, læra af því og það gerðum við. Strax á fimmtudaginn og einnig í dag,“ sagði Ten Hag. „Fyrstu 35 mínúturnar voru góðar hjá okkur, bæði með og án boltans. Við fengum bakslag með því að fá á okkur markið en við brugðumst vel við því að snérum því við fyrir hálfleik sem var virkilega gott,“ sagði Ten Hag.
Enski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Sjá meira