Keane ósáttur við Man Utd - „Algjör vanvirðing við Ronaldo“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. október 2022 21:31 Cristiano Ronaldo. vísir/Getty Fyrrum fyrirliði Man Utd og einn sigursælasti leikmaður í sögu þess er algjörlega forviða á því hvernig komið er fyrir annarri goðsögn hjá félaginu, Cristiano Ronaldo. Keane lét gamminn geysa eftir Manchester slaginn í dag þar sem Ronaldo sat allan tímann á bekknum. Erik Ten Hag, stjóri Man Utd, lét hafa eftir sér í leikslok að hann hafi ekki sett Ronaldo inn á í stöðunni 4-0 af virðingu við portúgalska markahrókinn. Keane gefur lítið fyrir þær útskýringar. Hann segir það hverjum manni ljóst að Ronaldo sé ekki ætlað neitt hlutverk í liðinu og því sé það til skammar fyrir félagið að það skuli ekki hafa leyft Ronaldo að fara í sumar. „Manchester United er að vanvirða Ronaldo. Þeir áttu að leyfa honum að fara í sumar,“ segir Keane. „Þú heldur ekki í Ronaldo til að láta hann sitja á bekknum. Hann er einn besti leikmaður knattspyrnusögunnar og hann hafði möguleika á að fara í önnur félög í sumar. Allt tal um að það hafi enginn viljað hann er bara bull. Hann hafði fjóra til fimm góða möguleika; ég veit það fyrir víst.“ sagði Keane ákveðinn. " !" Roy Keane believes Man United should have let Cristiano Ronaldo leave the club in the summer. pic.twitter.com/Zgs4vlItPG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 2, 2022 Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur komið við sögu í átta leikjum á tímabilinu og skorað eitt mark. „Við vitum að hann er ekki að fara að spila Ronaldo. Hann hefur fengið að spila í Evrópudeildinni og þetta á bara eftir að enda illa. Þú heldur ekki Ronaldo hjá þér, manni með þetta markahlutfall til að hanga á bekknum. Þetta er algjör vanvirðing,“ segir Keane. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: „Okkur skorti trú“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr og svekktur eftir 6-3 tap liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2. október 2022 16:06 Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Keane lét gamminn geysa eftir Manchester slaginn í dag þar sem Ronaldo sat allan tímann á bekknum. Erik Ten Hag, stjóri Man Utd, lét hafa eftir sér í leikslok að hann hafi ekki sett Ronaldo inn á í stöðunni 4-0 af virðingu við portúgalska markahrókinn. Keane gefur lítið fyrir þær útskýringar. Hann segir það hverjum manni ljóst að Ronaldo sé ekki ætlað neitt hlutverk í liðinu og því sé það til skammar fyrir félagið að það skuli ekki hafa leyft Ronaldo að fara í sumar. „Manchester United er að vanvirða Ronaldo. Þeir áttu að leyfa honum að fara í sumar,“ segir Keane. „Þú heldur ekki í Ronaldo til að láta hann sitja á bekknum. Hann er einn besti leikmaður knattspyrnusögunnar og hann hafði möguleika á að fara í önnur félög í sumar. Allt tal um að það hafi enginn viljað hann er bara bull. Hann hafði fjóra til fimm góða möguleika; ég veit það fyrir víst.“ sagði Keane ákveðinn. " !" Roy Keane believes Man United should have let Cristiano Ronaldo leave the club in the summer. pic.twitter.com/Zgs4vlItPG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 2, 2022 Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur komið við sögu í átta leikjum á tímabilinu og skorað eitt mark. „Við vitum að hann er ekki að fara að spila Ronaldo. Hann hefur fengið að spila í Evrópudeildinni og þetta á bara eftir að enda illa. Þú heldur ekki Ronaldo hjá þér, manni með þetta markahlutfall til að hanga á bekknum. Þetta er algjör vanvirðing,“ segir Keane.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: „Okkur skorti trú“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr og svekktur eftir 6-3 tap liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2. október 2022 16:06 Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Ten Hag: „Okkur skorti trú“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr og svekktur eftir 6-3 tap liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2. október 2022 16:06
Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51