Keane ósáttur við Man Utd - „Algjör vanvirðing við Ronaldo“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. október 2022 21:31 Cristiano Ronaldo. vísir/Getty Fyrrum fyrirliði Man Utd og einn sigursælasti leikmaður í sögu þess er algjörlega forviða á því hvernig komið er fyrir annarri goðsögn hjá félaginu, Cristiano Ronaldo. Keane lét gamminn geysa eftir Manchester slaginn í dag þar sem Ronaldo sat allan tímann á bekknum. Erik Ten Hag, stjóri Man Utd, lét hafa eftir sér í leikslok að hann hafi ekki sett Ronaldo inn á í stöðunni 4-0 af virðingu við portúgalska markahrókinn. Keane gefur lítið fyrir þær útskýringar. Hann segir það hverjum manni ljóst að Ronaldo sé ekki ætlað neitt hlutverk í liðinu og því sé það til skammar fyrir félagið að það skuli ekki hafa leyft Ronaldo að fara í sumar. „Manchester United er að vanvirða Ronaldo. Þeir áttu að leyfa honum að fara í sumar,“ segir Keane. „Þú heldur ekki í Ronaldo til að láta hann sitja á bekknum. Hann er einn besti leikmaður knattspyrnusögunnar og hann hafði möguleika á að fara í önnur félög í sumar. Allt tal um að það hafi enginn viljað hann er bara bull. Hann hafði fjóra til fimm góða möguleika; ég veit það fyrir víst.“ sagði Keane ákveðinn. " !" Roy Keane believes Man United should have let Cristiano Ronaldo leave the club in the summer. pic.twitter.com/Zgs4vlItPG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 2, 2022 Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur komið við sögu í átta leikjum á tímabilinu og skorað eitt mark. „Við vitum að hann er ekki að fara að spila Ronaldo. Hann hefur fengið að spila í Evrópudeildinni og þetta á bara eftir að enda illa. Þú heldur ekki Ronaldo hjá þér, manni með þetta markahlutfall til að hanga á bekknum. Þetta er algjör vanvirðing,“ segir Keane. Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: „Okkur skorti trú“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr og svekktur eftir 6-3 tap liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2. október 2022 16:06 Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Keane lét gamminn geysa eftir Manchester slaginn í dag þar sem Ronaldo sat allan tímann á bekknum. Erik Ten Hag, stjóri Man Utd, lét hafa eftir sér í leikslok að hann hafi ekki sett Ronaldo inn á í stöðunni 4-0 af virðingu við portúgalska markahrókinn. Keane gefur lítið fyrir þær útskýringar. Hann segir það hverjum manni ljóst að Ronaldo sé ekki ætlað neitt hlutverk í liðinu og því sé það til skammar fyrir félagið að það skuli ekki hafa leyft Ronaldo að fara í sumar. „Manchester United er að vanvirða Ronaldo. Þeir áttu að leyfa honum að fara í sumar,“ segir Keane. „Þú heldur ekki í Ronaldo til að láta hann sitja á bekknum. Hann er einn besti leikmaður knattspyrnusögunnar og hann hafði möguleika á að fara í önnur félög í sumar. Allt tal um að það hafi enginn viljað hann er bara bull. Hann hafði fjóra til fimm góða möguleika; ég veit það fyrir víst.“ sagði Keane ákveðinn. " !" Roy Keane believes Man United should have let Cristiano Ronaldo leave the club in the summer. pic.twitter.com/Zgs4vlItPG— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 2, 2022 Hinn 37 ára gamli Ronaldo hefur komið við sögu í átta leikjum á tímabilinu og skorað eitt mark. „Við vitum að hann er ekki að fara að spila Ronaldo. Hann hefur fengið að spila í Evrópudeildinni og þetta á bara eftir að enda illa. Þú heldur ekki Ronaldo hjá þér, manni með þetta markahlutfall til að hanga á bekknum. Þetta er algjör vanvirðing,“ segir Keane.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ten Hag: „Okkur skorti trú“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr og svekktur eftir 6-3 tap liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2. október 2022 16:06 Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Ten Hag: „Okkur skorti trú“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr og svekktur eftir 6-3 tap liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 2. október 2022 16:06
Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51