Boða innlimun, heita syndaaflausn og hóta kjarnorkustríði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. september 2022 12:25 Patríarkinn í Moskvu er einarður stuðningsmaður Rússlandsforseta og innrásarinnar í Úkraínu. epa/Maxim Shipenkov Atkvæðagreiðslum í Donetsk, Luhansk, Kherson og Zaporizhizhia um innlimun svæðanna í Rússland lýkur í dag. Rússneskir miðlar segja kosningaþátttöku vera komna yfir 50 prósent, sem sérfræðingar segja lygi. Vladimir Pútín Rússlandsforseti mun ávarpa báðar deildir rússneska þingsins á föstudag, þar sem hann mun mögulega tilkynna um innlimun hinna áðurnefndu hernumdu svæða. Patríarkinn Kirill, leiðtogi rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, segir þá hermenn Rússlands sem falla á vígvellinum í Úkraínu munu hljóta syndaaflausn. Sú fórn að deyja fyrir móðurlandið muni hreinsa þá af öllum syndum. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir herkvaðningu Rússa hins vegar tilraun til að sjá herforingjum fyrir stöðugum straum af „fallbyssufóðri“. Dmitry Medvedev, fyrrverandi forseti Rússlands og varaformaður þjóðaröryggisráðs landsins, hefur enn og aftur hótað notkun kjarnorkuvopna undir rós en hann sagði að ef til þess kæmi að Rússar beittu „sínu mesta vopni“ gegn Úkraínustjórn myndu stjórnvöld á Vesturlöndum ekki svara í sömu mynt, þar sem Atlantshafsbandalagið forgangsraðaði öryggi Washington, Lundúna og Brussel fram yfir örlög Úkraínu. Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Sjá meira
Vladimir Pútín Rússlandsforseti mun ávarpa báðar deildir rússneska þingsins á föstudag, þar sem hann mun mögulega tilkynna um innlimun hinna áðurnefndu hernumdu svæða. Patríarkinn Kirill, leiðtogi rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar, segir þá hermenn Rússlands sem falla á vígvellinum í Úkraínu munu hljóta syndaaflausn. Sú fórn að deyja fyrir móðurlandið muni hreinsa þá af öllum syndum. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir herkvaðningu Rússa hins vegar tilraun til að sjá herforingjum fyrir stöðugum straum af „fallbyssufóðri“. Dmitry Medvedev, fyrrverandi forseti Rússlands og varaformaður þjóðaröryggisráðs landsins, hefur enn og aftur hótað notkun kjarnorkuvopna undir rós en hann sagði að ef til þess kæmi að Rússar beittu „sínu mesta vopni“ gegn Úkraínustjórn myndu stjórnvöld á Vesturlöndum ekki svara í sömu mynt, þar sem Atlantshafsbandalagið forgangsraðaði öryggi Washington, Lundúna og Brussel fram yfir örlög Úkraínu.
Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Sjá meira