Karl Friðleifur um fagnið: Ég er ekki stoltur af fagninu en það voru tilfinningar í þessu Andri Már Eggertsson skrifar 31. ágúst 2022 22:30 Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings en þurfti síðan að fara meiddur af velli. Vísir/Diego Víkingur Reykjavík vann 0-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli og mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. Karl Friðleifur Gunnarsson, leikmaður Víkings, sagði að markið sitt væri persónulegt gegn sínu gamla liði og tilfinningar höfðu brotist út í fagni hans. „Þetta var rosaleg byrjun og það gekk allt upp hjá okkur. Leikplanið sem Arnar [Gunnlaugsson] setti upp gekk fullkomlega upp og allir voru með sitt á hreinu. Við fórum í 3-4-3 kerfi og vildum særa þá út á köntum og koma með fyrirgjafir og við fengum okkar bestu færi þannig,“ Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings og fagnaði með því að stara á varamannabekk Breiðabliks en Karl er uppalin í Breiðabliki. „Það eru miklar tilfinningar í boltanum og maður gerir oft vitlausa hluti þegar það eru tilfinningar í þessu. Ég er ekki stoltur af þessu fagni en þetta gerðist í augnablikinu og því fór sem fór.“ „Það hefði verið betra að sleppa þessu en þetta er eitt besta liðið á landinu og við vorum að slátra þeim.“ Karl Friðleifur þurfti síðan að fara af velli meiddur í fyrri hálfleik en Karl var tæpur fyrir leikinn. „Skrokkurinn á mér er að koma til baka. Ég fékk í lærið á móti KR og það eru tíu dagar síðan og maður vissi að það yrði tæpt að koma inn í þennan leik og þegar það er stórleikur þá er maður ekki meiddur og ég lét mig hafa það. En það var síðan rétti tímapunkturinn að fara út af eftir 30 mínútur.“ Karl Friðleifur reiknaði svo með að hann og liðsfélagar hans í Víkingi myndu horfa saman á einvígi FH og KA í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á morgun. Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31. ágúst 2022 22:40 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
„Þetta var rosaleg byrjun og það gekk allt upp hjá okkur. Leikplanið sem Arnar [Gunnlaugsson] setti upp gekk fullkomlega upp og allir voru með sitt á hreinu. Við fórum í 3-4-3 kerfi og vildum særa þá út á köntum og koma með fyrirgjafir og við fengum okkar bestu færi þannig,“ Karl Friðleifur skoraði annað mark Víkings og fagnaði með því að stara á varamannabekk Breiðabliks en Karl er uppalin í Breiðabliki. „Það eru miklar tilfinningar í boltanum og maður gerir oft vitlausa hluti þegar það eru tilfinningar í þessu. Ég er ekki stoltur af þessu fagni en þetta gerðist í augnablikinu og því fór sem fór.“ „Það hefði verið betra að sleppa þessu en þetta er eitt besta liðið á landinu og við vorum að slátra þeim.“ Karl Friðleifur þurfti síðan að fara af velli meiddur í fyrri hálfleik en Karl var tæpur fyrir leikinn. „Skrokkurinn á mér er að koma til baka. Ég fékk í lærið á móti KR og það eru tíu dagar síðan og maður vissi að það yrði tæpt að koma inn í þennan leik og þegar það er stórleikur þá er maður ekki meiddur og ég lét mig hafa það. En það var síðan rétti tímapunkturinn að fara út af eftir 30 mínútur.“ Karl Friðleifur reiknaði svo með að hann og liðsfélagar hans í Víkingi myndu horfa saman á einvígi FH og KA í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á morgun.
Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31. ágúst 2022 22:40 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31. ágúst 2022 22:40