Þau sóttu um stöður tveggja sviðsstjóra hjá borginni Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2022 12:39 Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir umsækjendur um tvær sviðsstjórastöður hjá borginni - sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs annars vegar og velferðarsviðs hins vegar. Alls sóttu 56 um stöðu sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs og þá sóttu átján um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs. Regína Ásvaldsdóttir lét af starfi sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar þegar hún var ráðin nýr bæjarstjóri Mosfellsbæjar í sumar. Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Alls sóttu 55 um starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, en umsóknarfrestur var til 25. ágúst sl. Sex drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Aðalsteinn Hjartarson - Grunnskólakennari Almar Gauti Ingvason - Ráðgjafi Andrea Eiríksdóttir - Forstöðumaður Anna Margrét Sigurðardóttir - Rithöfundur / Verkefna- og flotastjóri Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Deildarstjóri Ari Matthíasson - Deildarstjóri Atli Steinn Árnason - Framkvæmdastjóri Árni Jónsson - Forstöðumaður Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Baldur Þórir Guðmundsson - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Björg Erlingsdóttir – Fv. sveitarstjóri Björg Jónsdóttir - Verkefnastjóri viðburða Breki Ómarsson - Yfirmaður sumarstarfa Christa Hlin Lehmann - Verkefna/Viðskiptastjóri Eiríkur Björn Björgvinsson - Sviðsstjóri Elvar Smári Sævarsson - Forstöðumaður Eva Einarsdóttir - Kynningarstjóri Gísli Magnússon - Deildarstjóri Guðjón Þór Erlendsson - Forstjóri Guðmundur Þór Jónsson - Lögmaður Guðríður Hlín Helgudóttir - Menningar- og ferðamálafulltrúi og Forstöðumaður Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri Gunnar Guðjónsson - Rekstrarstjóri Gunnar Hrafn Arnarsson - Fjármálastjóri Gústaf Bjarnason - Auglýsingastjóri Haukur Hinriksson - Yfirlögfræðingur Helena Ólafsdóttir - Íþróttakennari og þáttastjórnandi Helga Friðriksdóttir - Rekstrarstjóri mannvirkja Hinrik Fjeldsted - Deildarstjóri Fjármála og reksturs Hörður Ágústsson - Framkvæmdastjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jóhann Gunnar Jóhannsson - Framkvæmdastjóri Jóhann Lepalt Ágústsson - Framkvæmdarstjóri Kári Garðarsson - Framkvæmdastjóri Kjartan Freyr Ásmundsson - Markaðs og þróunarstjóri Kristinn Jakob Reimarsson - Framkvæmdastjóri Kristján Ó. Davíðsson - Íþróttastjóri Kristján Þór Magnússon – Fv. sveitarstjóri Linda Lea Bogadóttir - Markaðs- og menningarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir - Deildarstjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Hugbúnaðarsérfræðingur Nanna Ósk Jónsdóttir - Rekstrarstjóri Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Sigrún Inga Hrólfsdóttir - Myndlistamaður Sigurður Ragnarsson - Framkvæmdastjóri Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu. Staðgengill sviðsstjóra Sæmundur Andri Magnússon - Ráðgjafi Terézia Szőllősi - IP Coordinator and Office Manager Starf sviðsstjóra velferðarsviðs Alls sóttu 18 um starf sviðsstjóra velferðarsviðs en umsóknarfresti lauk þann 25. ágúst síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Anna Kristín Jensdóttir - Móttökustjóri réttindagæslu fatlaðs fólks Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Dís Sigurgeirsdóttir - Skrifstofustjóri Etibar Gasanov Elísson – Rekstrarumsjón Gísli Halldórsson – Fv. bæjarstjóri Herdís Gunnarsdóttir - Forstjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jón Hrói Finnsson - Stjórnsýsluráðgjafi Jórunn Frímannsdóttir – Forstöðumaður Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Melkorka Jónsdóttir - Forstöðumaður/Framkvæmdastjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Tölvunarfræðingur, hugbúnaðarsérfræðingur Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Rannveig Einarsdóttir - Sviðsstjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Móttökuritari Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26 Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fleiri fréttir Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Sjá meira
Alls sóttu 56 um stöðu sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs og þá sóttu átján um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs. Regína Ásvaldsdóttir lét af starfi sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar þegar hún var ráðin nýr bæjarstjóri Mosfellsbæjar í sumar. Hæfisnefndir hafa verið skipaðar sem munu meta umsækjendur í störfin, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Alls sóttu 55 um starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, en umsóknarfrestur var til 25. ágúst sl. Sex drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Aðalsteinn Hjartarson - Grunnskólakennari Almar Gauti Ingvason - Ráðgjafi Andrea Eiríksdóttir - Forstöðumaður Anna Margrét Sigurðardóttir - Rithöfundur / Verkefna- og flotastjóri Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Deildarstjóri Ari Matthíasson - Deildarstjóri Atli Steinn Árnason - Framkvæmdastjóri Árni Jónsson - Forstöðumaður Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Baldur Þórir Guðmundsson - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Björg Erlingsdóttir – Fv. sveitarstjóri Björg Jónsdóttir - Verkefnastjóri viðburða Breki Ómarsson - Yfirmaður sumarstarfa Christa Hlin Lehmann - Verkefna/Viðskiptastjóri Eiríkur Björn Björgvinsson - Sviðsstjóri Elvar Smári Sævarsson - Forstöðumaður Eva Einarsdóttir - Kynningarstjóri Gísli Magnússon - Deildarstjóri Guðjón Þór Erlendsson - Forstjóri Guðmundur Þór Jónsson - Lögmaður Guðríður Hlín Helgudóttir - Menningar- og ferðamálafulltrúi og Forstöðumaður Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri Gunnar Guðjónsson - Rekstrarstjóri Gunnar Hrafn Arnarsson - Fjármálastjóri Gústaf Bjarnason - Auglýsingastjóri Haukur Hinriksson - Yfirlögfræðingur Helena Ólafsdóttir - Íþróttakennari og þáttastjórnandi Helga Friðriksdóttir - Rekstrarstjóri mannvirkja Hinrik Fjeldsted - Deildarstjóri Fjármála og reksturs Hörður Ágústsson - Framkvæmdastjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jóhann Gunnar Jóhannsson - Framkvæmdastjóri Jóhann Lepalt Ágústsson - Framkvæmdarstjóri Kári Garðarsson - Framkvæmdastjóri Kjartan Freyr Ásmundsson - Markaðs og þróunarstjóri Kristinn Jakob Reimarsson - Framkvæmdastjóri Kristján Ó. Davíðsson - Íþróttastjóri Kristján Þór Magnússon – Fv. sveitarstjóri Linda Lea Bogadóttir - Markaðs- og menningarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir - Deildarstjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Hugbúnaðarsérfræðingur Nanna Ósk Jónsdóttir - Rekstrarstjóri Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Sigrún Inga Hrólfsdóttir - Myndlistamaður Sigurður Ragnarsson - Framkvæmdastjóri Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu. Staðgengill sviðsstjóra Sæmundur Andri Magnússon - Ráðgjafi Terézia Szőllősi - IP Coordinator and Office Manager Starf sviðsstjóra velferðarsviðs Alls sóttu 18 um starf sviðsstjóra velferðarsviðs en umsóknarfresti lauk þann 25. ágúst síðastliðinn. Tveir drógu umsókn sína til baka. Umsækjendur: Anna Kristín Jensdóttir - Móttökustjóri réttindagæslu fatlaðs fólks Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma Dís Sigurgeirsdóttir - Skrifstofustjóri Etibar Gasanov Elísson – Rekstrarumsjón Gísli Halldórsson – Fv. bæjarstjóri Herdís Gunnarsdóttir - Forstjóri Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi Jón Hrói Finnsson - Stjórnsýsluráðgjafi Jórunn Frímannsdóttir – Forstöðumaður Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri Melkorka Jónsdóttir - Forstöðumaður/Framkvæmdastjóri Nanna Guðrún Hjaltalín - Tölvunarfræðingur, hugbúnaðarsérfræðingur Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri Rannveig Einarsdóttir - Sviðsstjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Móttökuritari
Reykjavík Vistaskipti Tengdar fréttir Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26 Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fleiri fréttir Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Sjá meira
Regína verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar Regína Ásvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Hún mun gegna starfinu til 2026 en hún er fyrir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur unnið þar í fimm ár. Fyrir það var hún bæjarstjóri Akraneskaupstaðar. 11. júlí 2022 10:26