Fundu líkamsleifar í tösku sem þau keyptu á uppboði Bjarki Sigurðsson skrifar 16. ágúst 2022 11:59 Líkamsleifunum hafði verið komið fyrir ofan í ferðatösku. Getty Fjölskylda sem keypti allt innihald yfirgefins geymslurýmis í Nýja-Sjálandi fann líkamsleifar í tösku sem geymd var þar inni. Lögreglan reynir nú að bera kennsl á líkið. Það er þekkt í bæði Bandaríkjunum og Mexíkó að þegar fólk greiðir ekki leigu á geymslurými sínu er allt innihald rýmisins sett saman á uppboð. Úr þessari hefð hafa orðið til hinir geysivinsælu þættir Storage Wars sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni A&E. Með gerð þáttanna hefur þessi iðja orðið sívinsælli um allan heim og ferðast fólk langar leiðir til að taka þátt í þessum uppboðum. Í rýmunum eiga faldar gersemar til að leynast og fólk gæti því grætt heilmikinn pening á þessu. Nýsjálensk fjölskylda sem býr í Suður-Auckland ákvað að taka þátt í slíku uppboði og keypti allt innihald eins rýmis. Inni í rýminu var fjöldi ferðataska sem þau tóku með sér heim. Þegar þau opnuðu eina tösku voru líkamsleifar inni í henni. Þau hringdu strax á lögregluna sem vinnur nú í því að bera kennsl á líkið og finna út hver leigði geymsluna. Fjölskyldan sem keypti töskuna er ekki grunuð í málinu. Nágrannarnir fundu lyktina Nágrannar fjölskyldunnar sem ræddu við BBC sögðust hafa fundið hræðilega lykt heima hjá sér áður en lögreglan mætti. Einn nágrannanna sem er fyrrverandi starfsmaður líkbrennslu sagðist þekkja þessa lykt hvar sem er. „Ég vissi þetta strax og ég hugsaði, hvaðan kemur þessi lykt?“ sagði nágranninn í samtali við BBC. Nýja-Sjáland Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Það er þekkt í bæði Bandaríkjunum og Mexíkó að þegar fólk greiðir ekki leigu á geymslurými sínu er allt innihald rýmisins sett saman á uppboð. Úr þessari hefð hafa orðið til hinir geysivinsælu þættir Storage Wars sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni A&E. Með gerð þáttanna hefur þessi iðja orðið sívinsælli um allan heim og ferðast fólk langar leiðir til að taka þátt í þessum uppboðum. Í rýmunum eiga faldar gersemar til að leynast og fólk gæti því grætt heilmikinn pening á þessu. Nýsjálensk fjölskylda sem býr í Suður-Auckland ákvað að taka þátt í slíku uppboði og keypti allt innihald eins rýmis. Inni í rýminu var fjöldi ferðataska sem þau tóku með sér heim. Þegar þau opnuðu eina tösku voru líkamsleifar inni í henni. Þau hringdu strax á lögregluna sem vinnur nú í því að bera kennsl á líkið og finna út hver leigði geymsluna. Fjölskyldan sem keypti töskuna er ekki grunuð í málinu. Nágrannarnir fundu lyktina Nágrannar fjölskyldunnar sem ræddu við BBC sögðust hafa fundið hræðilega lykt heima hjá sér áður en lögreglan mætti. Einn nágrannanna sem er fyrrverandi starfsmaður líkbrennslu sagðist þekkja þessa lykt hvar sem er. „Ég vissi þetta strax og ég hugsaði, hvaðan kemur þessi lykt?“ sagði nágranninn í samtali við BBC.
Nýja-Sjáland Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira