Úkraínskir krakkar lærðu fótbolta og eignuðust nýja vini hjá Þrótti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2022 06:22 Hluti af úkraínsku krökkunum sem lærði fótbolta hjá Þrótti í liðinni viku. Vísir/Einar Úkraínskir krakkar nutu velvildar Þróttara í liðinni viku þegar þeim var boðið að sækja fótboltanámskeið. Það voru Úkraínumennirnir Konstiantyn Iaroshenko og Konstiantyn Pikul, leikmenn Þróttar, sem leiðbeindu krökkunum sem sumir höfðu aldrei spilað fótbolta áður. „Þetta fótboltanámskeið hefur hjálpað mér mikið. Það er mjög gott. Ég hef aldrei spilað fótbolta áður en mig hefur alltaf langað til þess. Heima hafði ég ekki nauðsynlegan búnað en nú langar mig mikið til að spila fótbolta,“ segir hinn ellefu ára gamli Noomi. Aðrir voru mun reynslumeiri fótboltamenn. „Í Úkraínu spilaði ég mikið. Allt var gott og svo kom ég til Íslands og nú spila ég fótbolta hérna. Mér líka mjög vel að vera hérna,“ segir Danya sem er sex ára. Hinn ellefu ára gamli Kiril tekur undir. „Ég hef spilað fótbolta í átta ár. Ég byrjaði þegar ég var þriggja ára. Ég hafði gaman af fótbolta í Úkraínu. Þar spilaði ég með tveim liðum,“ segir Kiril. Þeir hafi eignast fullt af vinum á námskeiðinu. „Ég á íslenska vini, þeir eru mjög góðir,“ segir Noomi. Þeir sakni þó Úkraínu. „Ég sakna ömmu og afa, systur minnar, frænda minna og frænkna. Sumir vinir mínir eru í Úkraínu. Ég vil fara til Úkraínu en mamma segir að við getum ekki farið af því það eru svo margar sprengjur þar,“ segir Kiril. Fótbolti Börn og uppeldi Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Íþróttir barna Reykjavík Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira
„Þetta fótboltanámskeið hefur hjálpað mér mikið. Það er mjög gott. Ég hef aldrei spilað fótbolta áður en mig hefur alltaf langað til þess. Heima hafði ég ekki nauðsynlegan búnað en nú langar mig mikið til að spila fótbolta,“ segir hinn ellefu ára gamli Noomi. Aðrir voru mun reynslumeiri fótboltamenn. „Í Úkraínu spilaði ég mikið. Allt var gott og svo kom ég til Íslands og nú spila ég fótbolta hérna. Mér líka mjög vel að vera hérna,“ segir Danya sem er sex ára. Hinn ellefu ára gamli Kiril tekur undir. „Ég hef spilað fótbolta í átta ár. Ég byrjaði þegar ég var þriggja ára. Ég hafði gaman af fótbolta í Úkraínu. Þar spilaði ég með tveim liðum,“ segir Kiril. Þeir hafi eignast fullt af vinum á námskeiðinu. „Ég á íslenska vini, þeir eru mjög góðir,“ segir Noomi. Þeir sakni þó Úkraínu. „Ég sakna ömmu og afa, systur minnar, frænda minna og frænkna. Sumir vinir mínir eru í Úkraínu. Ég vil fara til Úkraínu en mamma segir að við getum ekki farið af því það eru svo margar sprengjur þar,“ segir Kiril.
Fótbolti Börn og uppeldi Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Íþróttir barna Reykjavík Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira