Kínverjar hættir í bili en áskilja sér rétt til hernaðaraðgerða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2022 11:13 Taívanir segja heræfingar Kínverja raunverulega undirbúning fyrir innrás. AP/Xinhua/Lin Jian Stjórnvöld í Kína segja heræfingum við Taívan lokið í bili en herafli landsins sé enn að æfingum og í viðbragðsstöðu. Í yfirlýsingu stjórnvalda segir að eftirlit verði áfram haft með sundinu sem skilur Taívan frá meginlandinu og að herinn sé reiðubúinn til að grípa til aðgerða ef þurfa þykir. Æfingar Kínverja, þær umfangsmestu sem hafa átt sér stað á svæðinu, fóru fram á sjö svæðum umhverfis Taívan. Ráðamenn í Taívan segja um að ræða undirbúning fyrir innrás. Nýtt stefnumótunarskjal sem kínverskir miðlar greindu frá í morgun gerði lítið til að grafa undan staðhæfingum Taívana, en í skýrslunni segir að Kínverjar muni gera allt sem þeir geta til að sameina aftur Kína og Taívan með friðsamlegum aðferðum. Þeir áskilji sér hins vegar rétt til þess að grípa til hernaðaraðgerða ef það tekst ekki. Skýrslan ber yfirskriftina „Taívanska spurningin og sameining Kína á nýjum tímum“. Í því eru ekki nefnd ákveðin tímamörk fyrirhugaðrar sameiningar, en talað um að um sé að ræða vandamál sem eigi ekki að erfast frá einni kynslóð til annarar. Í skýrslunni segir að valdbeiting sé úrslitaúrræði en til hennar verði gripið til að koma í veg fyrir aðgerðir af hálfu aðskilnaðarsinna og afskipti utanaðkomandi aðila. Taívan Kína Hernaður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Æfingar Kínverja, þær umfangsmestu sem hafa átt sér stað á svæðinu, fóru fram á sjö svæðum umhverfis Taívan. Ráðamenn í Taívan segja um að ræða undirbúning fyrir innrás. Nýtt stefnumótunarskjal sem kínverskir miðlar greindu frá í morgun gerði lítið til að grafa undan staðhæfingum Taívana, en í skýrslunni segir að Kínverjar muni gera allt sem þeir geta til að sameina aftur Kína og Taívan með friðsamlegum aðferðum. Þeir áskilji sér hins vegar rétt til þess að grípa til hernaðaraðgerða ef það tekst ekki. Skýrslan ber yfirskriftina „Taívanska spurningin og sameining Kína á nýjum tímum“. Í því eru ekki nefnd ákveðin tímamörk fyrirhugaðrar sameiningar, en talað um að um sé að ræða vandamál sem eigi ekki að erfast frá einni kynslóð til annarar. Í skýrslunni segir að valdbeiting sé úrslitaúrræði en til hennar verði gripið til að koma í veg fyrir aðgerðir af hálfu aðskilnaðarsinna og afskipti utanaðkomandi aðila.
Taívan Kína Hernaður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira