Allt að 22 gráður fyrir norðan en gular viðvaranir sunnanlands Bjarki Sigurðsson skrifar 7. ágúst 2022 09:30 Akureyri er stútfull af Íslendingum sem hafa reynt að forðast rigninguna á suðvesturlandinu. Vísir/Vilhelm Í dag eru gular veðurviðvaranir við gildi á Suðurlandi og Faxaflóa en hiti á suðvesturhorninu verður á bilinu níu til sextán stig. Á norðaustanverðu landinu verður þurrt fram eftir degi með hita að 22 stigum. Fyrri hluta dags verður suðaustan átt og snýst hún í suðvestan seinnipartinn. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það verði leiðinda útivistaveður á landinu í dag, nema fyrri part dags á norðaustanverðu landinu. Seinni partinn fer einnig að rigna þar. „Sunnan 8-15 m/s á morgun og skúrir, en síðdegis kemur úrkomubakki inn yfir landið með samfelldri rigningu. Það verður hins vegar þurrt og bjart á norðaustanverðu landinu fram á kvöld. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast norðaustantil,“ segir í hugleiðingunum. Veðurhorfur næstu daga Á þriðjudag:Suðlæg átt, 5-13 m/s og víða rigning, talsverð við suðurströndina. Vestan og suðvestan 5-10 og skúrir seinnipartinn, en heldur hvassara með suðausturströndinni og léttir til á Austurlandi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast austantil. Á miðvikudag:Vestlæg eða breytileg átt 3-10 og skúrir en bjartivðri suðaustantil. Hiti 7 til 15 stig, mildast suðaustantil. Á fimmtudag, föstudag og laugardag:Suðvestlæg átt, 3-10 m/s, skýjað og dálitlar skúrir víða um land, síst þó á Austurlandi. Hiti 8 til 14 stig. Veður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það verði leiðinda útivistaveður á landinu í dag, nema fyrri part dags á norðaustanverðu landinu. Seinni partinn fer einnig að rigna þar. „Sunnan 8-15 m/s á morgun og skúrir, en síðdegis kemur úrkomubakki inn yfir landið með samfelldri rigningu. Það verður hins vegar þurrt og bjart á norðaustanverðu landinu fram á kvöld. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast norðaustantil,“ segir í hugleiðingunum. Veðurhorfur næstu daga Á þriðjudag:Suðlæg átt, 5-13 m/s og víða rigning, talsverð við suðurströndina. Vestan og suðvestan 5-10 og skúrir seinnipartinn, en heldur hvassara með suðausturströndinni og léttir til á Austurlandi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast austantil. Á miðvikudag:Vestlæg eða breytileg átt 3-10 og skúrir en bjartivðri suðaustantil. Hiti 7 til 15 stig, mildast suðaustantil. Á fimmtudag, föstudag og laugardag:Suðvestlæg átt, 3-10 m/s, skýjað og dálitlar skúrir víða um land, síst þó á Austurlandi. Hiti 8 til 14 stig.
Veður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Sjá meira