Innlent

Dáðust að náttúrufegurðinni við gosið

Eiður Þór Árnason skrifar
Náttúran heillar í Meradölum.
Náttúran heillar í Meradölum. Vísir/Eyþór

Ekki leið langur tími frá því að gos hófst að nýju nærri Fagradalsfjalli þar til fólk byrjaði að streyma að gosstöðvunum til að bera sjónarspilið augum.

Eyþór Árnason ljósmyndari náði mögnuðum myndum af stemningunni við gosið fyrr í dag. Hægt er að fylgjast með öllum helstu fréttum af eldgosinu í vaktinni á VísiAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.