Ráðinn í þjálfarateymi Man Utd átján árum eftir að hafa sparkað þeim úr Meistaradeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2022 21:40 Benni McCarthy í frægum leik á Old Trafford 2004. vísir/Getty Suður-Afríkumaðurinn Benni McCarthy hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Erik Ten Hag hjá Manchester United og er þegar tekinn til starfa. Mun hann einblína á þjálfun sóknarleiks liðsins og vinna náið með sóknarmönnum félagsins og er þjálfarateymi liðsins því fullskipað fyrir komandi leiktíð að því er segir í tilkynningu félagsins. Welcoming a new face to our coaching team...Great to have you on board, @BenniMcCarthy17 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 30, 2022 Nafnið vekur eflaust upp slæmar minningar hjá einhverjum stuðningsmönnum Man Utd því ein af stærstu stundum McCarthy á leikmannaferli sínum kom líklega á Old Trafford árið 2004 en McCarthy var þá leikmaður Porto og tók þátt í frægu einvígi gegn Man Utd í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem McCarthy skoraði tvö mörk þegar Porto sló Man Utd úr keppni. Átti Porto þá eftir að fara alla leið og vinna Meistaradeildina undir stjórn Jose Mourinho. Eftir tíma sinn hjá Porto mætti McCarthy í enska boltann þar sem hann lék fyrir Blackburn og West Ham. Hinn 44 ára gamli McCarthy hefur getið af sér gott orð sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk en hann var valinn þjálfari ársins í Suður-Afríku á síðustu leiktíð þegar hann stýrði AmaZulu til silfurverðlauna. Benni McCarthy officially joins Man Utd as a first team coach, he will specialize in coaching attacking plays and positioning.His brace against Man Utd in the 2003/2004 Champions League knockout stage was special. pic.twitter.com/e0lYnU075I— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) July 30, 2022 Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Snýr aftur eftir 26 mánuði Fótbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira
Mun hann einblína á þjálfun sóknarleiks liðsins og vinna náið með sóknarmönnum félagsins og er þjálfarateymi liðsins því fullskipað fyrir komandi leiktíð að því er segir í tilkynningu félagsins. Welcoming a new face to our coaching team...Great to have you on board, @BenniMcCarthy17 #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 30, 2022 Nafnið vekur eflaust upp slæmar minningar hjá einhverjum stuðningsmönnum Man Utd því ein af stærstu stundum McCarthy á leikmannaferli sínum kom líklega á Old Trafford árið 2004 en McCarthy var þá leikmaður Porto og tók þátt í frægu einvígi gegn Man Utd í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem McCarthy skoraði tvö mörk þegar Porto sló Man Utd úr keppni. Átti Porto þá eftir að fara alla leið og vinna Meistaradeildina undir stjórn Jose Mourinho. Eftir tíma sinn hjá Porto mætti McCarthy í enska boltann þar sem hann lék fyrir Blackburn og West Ham. Hinn 44 ára gamli McCarthy hefur getið af sér gott orð sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk en hann var valinn þjálfari ársins í Suður-Afríku á síðustu leiktíð þegar hann stýrði AmaZulu til silfurverðlauna. Benni McCarthy officially joins Man Utd as a first team coach, he will specialize in coaching attacking plays and positioning.His brace against Man Utd in the 2003/2004 Champions League knockout stage was special. pic.twitter.com/e0lYnU075I— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) July 30, 2022
Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Snýr aftur eftir 26 mánuði Fótbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira