Nema útvarpsmerki sem líkjast hjartslætti úr geimnum Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júlí 2022 12:30 Ein af myndunum sem James Webb sjónaukinn náði af nálægri stjörnu í Carina-himinþokunni. AP/NASA Stjörnufræðingar við MIT hafa numið endurtekin útvarpsmerki frá vetrarbraut sem er milljarða ljósára í burtu. Vísindamennirnir hafa ekki staðsett hvaðan merkin koma nákvæmlega en telja að þau komi mögulega frá nifteindastjörnum sem mynduðust úr föllnum risastjörnum. Útvarpsbylgjurnar hafa borist með reglulegu millibili og enst í allt að þrjár sekúndur, segja vísindamennirnir. Flestar útvarpsbylgjur af þessu tagi, sem nefnast útvarpsblossar (e. fast radio burst), endast yfirleitt í aðeins nokkrar millisekúndur. Þessi merki endast því þúsund sinnum lengur en venjulega. Í yfirlýsingu MIT segir að innan þessa þriggja sekúndna glugga hafi teymi þeirra numið útvarpsblossa sem endurtækjust á 0,2 sekúndna fresti í „skýru lotubundnu munstri, svipað og hjarta sem slær.“ Þann 21. desember 2019 námu vísindamenn við skoðunarstöð í Bresku-Kólumbíu í Kanada svipuð merki sem voru talin vera mögulegir útvarpsblossar. Daniele Michilli, vísindamaður við MIT, sem nam merkin þá sagði þau hafa verið óvenjuleg. „Þau voru ekki bara mjög löng, entust í um þrjár sekúndur, heldur voru lotubundnir toppar sem voru merkilega nákvæmir. Þau gáfu frá sér merki á hverju sekúndubroti — búmm, búmm, búmm — eins og hjartsláttur,“ sagði Michilli og bætti við að nýjustu merkin væru þau fyrstu þar sem merkið sjálft væri lotubundið. Upplýsingar um útvarpsblossa sem þessa, tíðni þeirra og fjarlægð þeirra frá Jörðinni gæti hjálpað vísindamönnum að meta það á hvað hraða alheimurinn þenst út. Geimurinn Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Útvarpsbylgjurnar hafa borist með reglulegu millibili og enst í allt að þrjár sekúndur, segja vísindamennirnir. Flestar útvarpsbylgjur af þessu tagi, sem nefnast útvarpsblossar (e. fast radio burst), endast yfirleitt í aðeins nokkrar millisekúndur. Þessi merki endast því þúsund sinnum lengur en venjulega. Í yfirlýsingu MIT segir að innan þessa þriggja sekúndna glugga hafi teymi þeirra numið útvarpsblossa sem endurtækjust á 0,2 sekúndna fresti í „skýru lotubundnu munstri, svipað og hjarta sem slær.“ Þann 21. desember 2019 námu vísindamenn við skoðunarstöð í Bresku-Kólumbíu í Kanada svipuð merki sem voru talin vera mögulegir útvarpsblossar. Daniele Michilli, vísindamaður við MIT, sem nam merkin þá sagði þau hafa verið óvenjuleg. „Þau voru ekki bara mjög löng, entust í um þrjár sekúndur, heldur voru lotubundnir toppar sem voru merkilega nákvæmir. Þau gáfu frá sér merki á hverju sekúndubroti — búmm, búmm, búmm — eins og hjartsláttur,“ sagði Michilli og bætti við að nýjustu merkin væru þau fyrstu þar sem merkið sjálft væri lotubundið. Upplýsingar um útvarpsblossa sem þessa, tíðni þeirra og fjarlægð þeirra frá Jörðinni gæti hjálpað vísindamönnum að meta það á hvað hraða alheimurinn þenst út.
Geimurinn Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira